Skagafjörður

Áhrif menntastofnana mjög sýnileg

Niðurstöður þarfagreiningar um námsframboð á Norðurlandi vestra liggja nú fyrir. Þarfagreiningin er verkefni Þekkingarsetursins í samstarfi við Farskóla Norðurlands vestra en rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla...
Meira

Jólamót Molduxa haldið í tuttugasta sinn

Að venju mun ungmennadeild Molduxa standa fyrir jólamóti annan jóladag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en mótið hefur verið haldið sl. tvo áratugi. Fyllist þá íþróttahúsið af allskyns körfuboltakempum á öllum aldri sem le...
Meira

Huggulegt kaffihúsakvöld í kvöld

Sauðárkróksbakarí býður upp á huggulegt kaffihúsakvöld í kvöld milli klukkan 20 og 22:30. Myndlistasýning Ágústs B. Eiðssonar stendur yfir og vísir af strengjasveit Tónlistarskóla Skagafjarðar mætir á svæðið og  tekur nokk...
Meira

Hvassviðri eða stormur og slæmt ferðaveður

Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á landinu í dag og á vedur.is segir að búast megi við sæmu ferðaveðri á landinu í dag. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhringinn hljóðar upp á vaxandi nor
Meira

Pétur Rúnar Birgisson hlýtur afreksbikar

Eins og greint var frá hér á vefnum voru styrkri úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga afhentir í fyrradag. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann ...
Meira

Grunnskólabörn að komast í jólafrí

Eins og nærri má geta eru grunnskólabörn í Skagafirði og Húnavatnssýslum óðum að komast í jólaskapið, enda styttist í langþráð jólafrí, eins og sagt er frá á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar. Víða er síðasti ke...
Meira

Seldu bakkelsi og styrktu Rauða krossinn

Þær vinkonur Halla, Ísabella og Eydís á Sauðárkróki sem eru átta ára gamlar ákváðu nú á aðventunni að styrkja Rauða kross Íslands með sölu á skreyttum piparkökur og brauði með pylsum inní sem þær höfðu bakað í skól...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, hefur gefið það út að áformum um sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hafi verið frestað til 1. september á næsta ári. Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðaráðs Sk...
Meira

KS úthlutar menningarstyrkjum

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls hlutu 24 aðilar styrki til menningarverkefna eða menningarstarfsemi. Styrkirnir eru veittir tvisvar á ári, snemma sumars og í árslok. Eftirfarandi aðilar ...
Meira

Gengið frá kaupum Mílu á Gagnaveitu Skagafjarðar

Í dag var undirritaður samningur um kaup Mílu á Gagnaveitu Skagafjarðar ehf., sem verður hluti af umfangsmiklu fjarskiptaneti Mílu. Samhliða kaupunum verður ráðist í fjárhagslega endurskipulagningu Gagnaveitunnar sem mun tryggja rekst...
Meira