Skagafjörður

Jólaball Ársala - Myndir

Nú styttist óðum í jólin og jólasveinarnir farnir að koma hver á eftir öðrum að gefa börnum í skóinn. Börn og starfsfólk leikskólans Ársala héldu jólaball í morgun og litu fjórir hressir jólasveinar við. Þeir dönsuðu og ...
Meira

170 kg af lambakjöti úr Skagafirði til mæðrastyrksnefndar

Salman Tamimi, forstöðumaður félags múslima, og eiginkona hans Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir gáfu í morgun 170 kg af lambakjöti til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þau hjónin keyptu lambalæri fyrir hundrað þúsund krónur af Kaup...
Meira

Ótthar nýr framkvæmdastjóri Þróttar

Ótthar Edvardsson forstöðumaður íþróttamála hjá Svf. Skagafirði hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Þróttar í Reykjavík en gengið var endanlega frá ráðningunni  7. desember sl. Segja má að Ótthar s
Meira

Tindastóll - Þór - - Myndband

Það var loksins að stuðningsmenn Tindastóls fengu hasar og spennu í Síkinu þegar lið Þórs frá Akureyri kom í heimsókn föstudagskvöldið 13. des. 2013. Feykir tók upp nokkur augnablik úr leiknum sem endaði með sigri Stólanna 92...
Meira

Körfuboltadeild Tindastóls er fyrirmyndarfélag

Fyrir leik Tindastóls og Þórs í fyrstu deild körfuboltans sl. föstudagskvöld á Sauðárkróki var körfuknattleiks Tindastóls afhent viðurkenning sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var Viðar Sigurjónsson starfsmaður Fræðslusviðs Í...
Meira

Laus pláss í grunnþjálfun

Á vef Háskólans á Hólum er vakin athygli á því að enn eru örfá pláss laus í grunnþjálfun, hjá Hólanemum nú eftir áramótin en Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum h...
Meira

Langþráður hraðbanki á leið í Hofsós

Mikil óánægja hefur ríkt meðal íbúa Hofsóss og nágrennis vegna hraðbankaleysis á staðnum. Nú er komið rúmlega hálft ár síðan hraðbanka á staðnum var lokað, en hann var staðsettur í þáverandi bráðabirgðahúsnæði Kaup...
Meira

Kjóllinn hennar Grýlu

Leiklistarval unglingadeildar Varmahlíðarskóla hefur undanfarið æft jólaleikritið Kjóllinn hennar Grýlu. Þrjár sýningar eru fyrirhugaðar á leikritinu en höfundur þess er Þórvör Embla Guðmundsdóttir. Frumsýning verður á leik...
Meira

Eldað undir bláhimni sigraði í flokknum ,,Best Local Cuisine Book" á Íslandi

Skagfirska bókin „Eldað undir bláhimni“ sem tileinkuð er skagfirskri matarmenningu og gefin var út af Nýprenti fyrir síðustu jól hefur vakið mikla athygli bæði innanlands og utan en hún inniheldur rúmlega fjörutíu uppskriftir o...
Meira

Heimir æfir fyrir þrettándagleði

Æfingar fyrir þrettándagleði karlakórsins Heimis eru í fullum gangi, og ágæt mynd að komast á flest lögin á dagskránni. Ekki veitir af, segir á heimasíðu kórsins, enda líður tíminn hratt og jól og áramót innan seilingar. K
Meira