Skagafjörður

Flutningabíll með tengivagni valt í Blönduhlíð

Þjóðvegur 1 um Blönduhlíð í Skagafirði er lokaður vegna umferðaróhapps sem varð í morgun er flutningabíll með tengivagn valt þvert á veginn. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki urðu meiðsl ökumanns lítil en bíllinn tals...
Meira

Gera ráð fyrir 77 milljón króna rekstrarafgangi hjá Svf. Skagafirði

Fjárhagsáætlun 2014 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess var samþykkt á fundi sveitarstjórnar á miðvikudag með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi Samfylkingarinnar og Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyn...
Meira

Knapar láti ljós sitt skína

Landssamband hestamannafélaga og VÍS hafa tekið höndum saman um að auka sýnileika knapa og fáka í svartasta skammdeginu. Verkefnið gengur út á að bjóða sérvalin endurskinsmerki til sölu í tugum verslana um land allt. Til að fylls...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið palli@feykir.is í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og gera s...
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan, en í dag munu nemendur 6. bekkjar Árskóla ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Nemendurnir hófu daginn á því að syngja fyrir leiksk
Meira

Ekkert ferðaveður í nótt

Á vef Morgunblaðsins í dag vara veðurfræðingar á Veðurstofunni við því að veður fari versnandi síðdegis og í kvöld. Í nótt verður slæmt ferðaveður um mest allt land og fram eftir morgni á morgun. Vetrarfærð er í öllum l...
Meira

Tískuhúsið hættir rekstri

Rekstri Tískuhússins á Sauðárkróki verður hætt frá og með deginum í dag eftir tuttugu ára verslunarsögu þess. Anna Sigríður Stefánsdóttir eigandi verslunarinnar mun í framtíðinni sjá um fatadeildina í Skagfirðingabúð. -É...
Meira

Konni á úrtaksæfingu hjá U19 karla

Konráð Freyr Sigurðsson leikmaður fyrstudeildarliðs Tindastóls í fótbolta hefur verið boðaður á úrtaksæfingar vegna U19 liðs karla um helgina annað skiptið í vetur. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og eru undir stj
Meira

Varmahlíðarskóli Heilsueflandi grunnskóli

Varmahlíðarskóli í Skagafirði er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Á skólaárinu 2013 -2014 verður unnið sérstaklega með þáttinn geðrækt. Oft er bent á að það þurfi að rækta líkamann til þess að viðha...
Meira

Viðburðarík aðventa

Aðventan er að vanda viðburðarík á Norðurlandi vestra. Þessa dagana fara fram jólatónleikar í tónlistarskólum Skagafjarðar og Húnavatnssýslna. Aðventustundir eru haldnar í flestum kirkjum og  fyrir tónlistarunnendur er úr næg...
Meira