Flutningabíll með tengivagni valt í Blönduhlíð
feykir.is
Skagafjörður
13.12.2013
kl. 10.46
Þjóðvegur 1 um Blönduhlíð í Skagafirði er lokaður vegna umferðaróhapps sem varð í morgun er flutningabíll með tengivagn valt þvert á veginn. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki urðu meiðsl ökumanns lítil en bíllinn tals...
Meira
