Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.11.2013
kl. 08.31
Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 4. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,4% í 5,9% eða um 0,5%. Lækkunin á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stof...
Meira
