Skagafjörður

Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 4. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,4% í 5,9% eða um 0,5%. Lækkunin á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stof...
Meira

Afhentu Krabbameinsfélaginu milljón

Nemendur 7. og 8. bekkjar í Varmahlíðarskóla afhentu í gær Krabbameinsfélagi Skagafjarðar eina milljón króna sem var afrakstur söfnunar þeirra síðustu vikna. Þann 29. október sl. hlupu krakkarnir Hegraneshringinn svokallaða gegn
Meira

Dagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn föstudaginn 8. nóvember næstkomandi og er markmiðið með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og...
Meira

Ljós og náttúra Norðurlands vestra

Önnur ljósmyndabók eftir Jón R. Hilmarsson er væntanleg á markað í byrjun desember en hann gaf út ljósmyndabókina “Ljós og náttúra Skagafjarðar” árið 2011. Bókin fékk góð viðbrögð fyrir efnistök og gæði og er sú ný...
Meira

Rúllupylsukeppni á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum og Slow food samtökin á Íslandi halda Íslandsmeistaramót í rúllupylsugerð í Sauðfjársetrinu á Ströndum laugardaginn 23. nóvember nk. Er þetta í annað sinn sem keppnin er haldin. Árið 2012 fór keppni...
Meira

Stólarnir með 130 stig í sigri á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar

Tindastólsmenn léku við lið KV í Powerade-bikarnum um helgina og var leikið í íþróttasal Kennaraháskólans. Ekki reyndust kapparnir í Knattspyrnufélagi Vesturbæjar mikil hindrun fyrir okkar menn því lokatölur urðu 130-83 fyrir Ti...
Meira

Styttist í opnun skíðasvæðis Tindastóls

Samkvæmt frétt á vef Tindastóls er stefnt að opnun skíðasvæðisins um miðjan nóvember. Töluvert af snjó hefur safnast í brekkurnar og við snjógirðingar á svæðinu. Einnig hafa starfsmenn svæðisins vrið að framleiða snjó í ...
Meira

Nýjar samþykktir sveitarfélagsins Skagafjarðar

Í síðustu fundargerð menningar- og kynningarnefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar mátti sjá að um síðasta fund nefndarinnar væri að ræða. Að sögn Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra er skýringin sú að beðið hefur verið eftir ...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð á föstudaginn kl 8-16

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð föstudaginn 8. nóvember næstkomandi frá kl 8-16, vegna viðgerða á lauginni. Opið verður frá kl 16:00-20:00.
Meira

Lífsdans Geirmundar Valtýssonar hefst á ný

Dagskráin Lífsdans Geirmundar Valtýssonar, í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins H. Einarssonar, sem flutt var sjö sinnum við góðar undirtektir síðast liðið vor, verður tekin upp aftur og flut...
Meira