Skagafjörður

Míla vill kaupa Gagnaveitu Skagafjarðar

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um kaup Mílu á Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. sem verður hluti af umfangsmiklu fjarskiptaneti Mílu. Samhliða kaupunum verður ráðist í fjárhagslega endurskipulagningu Gagnaveitunnar sem mun tryggja...
Meira

Vinsælar Vís húfur

„Við erum ákaflega ánægð með viðtökurnar á húfunum og stolt af að taka þátt í að stuðla að auknu öryggi yngstu vegfarendanna með þessum hætti,“ segir Sigurbjörn Bogason þjónustustjóri VÍS á Sauðárkróki. Þar vísa...
Meira

Heitt vatn komið í Hegranesið

Síðasta föstudag var heitu vatni hleypt á fyrsta bæinn í Hegranesi en framkvæmdir hafa staðið yfir um nokkurt skeið að hitaveituvæða sveitina. Það voru systkinin Lilja og Þorsteinn Ólafsbörn á Kárastöðum sem nutu þess að f
Meira

Björgunarkallinn er kona í ár

Sjálfboðaliðar björgunarsveita landsins munu selja neyðarkallinn á flestum þeim stöðum sem almenningur kemur saman á um þessa helgi, svo sem í stórmörkuðum, verslanamiðstöðvum, vínbúðum, bensínstöðvum og víðar. Víða á ...
Meira

Klikkað áskriftartilboð

Feykir býður nú upp á athyglisvert áskriftartilboð í samstarfi við verslanir Olís um allt land en hundrað fyrstu nýju áskrifendurnir að blaðinu fá Olís-lykilinn með tíu þúsund króna inneign. Eldri áskrifendur geta einnig dott...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

Í gær var Dagur atvinnulífsins haldinn á vegum SSNV atvinnuþróunar, í Dæli í Húnaþingi vestra. Við það tækifæri voru afhent Hvatningarverðlaun SSNV. Af þeim fimm aðilum sem tilnefndir voru til verðlauna var það Selasigling eh...
Meira

Skagfirðingar vermdu sæti Akureyrarflugvallar í átta tíma

Yfir sjötíu Skagfirðingar þurftu að sýna mikla biðlund er þeir brugðu undir sig betri fætinum um síðustu helgi og héldu til Riga í Lettlandi því mikil töf varð í upphafi ferðar þegar þotunni, sem lenda átti á Akureyrarflugv...
Meira

Allra heilagra messa í Glaumbæjarkirkju

Sunnudaginn 3. nóvember verður haldin Allra heilagra messa í Glaumbæjarkirkju í Skagafirði. Guðsþjónustan hefst kl. 14.00 en barn verður borið til skírnar og kveikt á kertum í minningu látinna. Þá verður kirkjukaffi í boði efti...
Meira

Púttmótaröð og kynning á inniaðstöðu

Sunnudaginn 3. nóvember frá 14:00-16:00 verður opið hús í inniaðstöðu Golfklúbbs Sauðárkróks að Borgarflöt 2 – „Flötinni“. Þar verður m.a. kynnt púttmótaröð sem verður spiluð öll fimmtudagskvöld í vetur. Reglur um ...
Meira

Einar Kári nýr sérfræðingur á Sauðárkróki um velferð dýra

Matvælastofnun auglýsti í sumar stöður sérfræðinga vegna eftirlits með velferð og aðbúnaði dýra en með nýjum lögum um velferð dýra og búfjárhald sem taka gildi um næstu áramót flytjast m.a. verkefni frá sveitarfélögum ti...
Meira