Skagafjörður

Maurice Miller leikmaður áttundu umferðar

Mikil gleði ríkir nú á Króknum með gengi Tindastólsmanna í körfunni en þeir eru sjóðheitir um þessar mundir og hafa unnið fjóra leiki í röð í Iceland Express deild karla. Maurice Miller fór mikinn í áttundu umferð þegar Tin...
Meira

Stólarnir lögðu Þór Þorlákshöfn

Í gær mættust lið Þórs frá Þorlákshöfn og Tindastóls í Drekabæli þeirra sunnanmanna en  fyrirfram var búist við ójöfnum leik þrátt fyrir stíganda í leik Stólanna undanfarið. Þórsarar hafa velgt öllum stærstu liðum dei...
Meira

Jólamót Molduxa

Hið árlega JÓLAMÓT MOLDUXA" verður haldið í Síkinu á Sauðárkróki mánudaginn 26. desember, og byrjar kl.12:00. Þáttökugjald fyrir hvern leikmann er kr. 2000-. Allur ágóði mótsins mun sem fyrr renna óskiptur til körfuknattleiks...
Meira

Karlakórinn Heimir söng í Skagfirðingabúð

Karlakórinn Heimir tók lagið fyrir búðargesti Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki í gær. Börn sem stödd voru í versluninni fengu að syngja nokkur jólalög með kórnum og skapaðist þar afar skemmtileg jólastemning.   ...
Meira

Lítur út fyrir hvít jól

Veðurstofan gerir ráð fyrir snjókomu og éljum fram að jólum og því má búast við hvítum jólum. Seinni seinnipartinn í dag verður hægt vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða jafnvel slydda á Ströndum og Norð...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl 12 til 16. Veður kl 8:50 var ákjósanlegt, sunnan 4,7 m/s og frost – 6. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikið hafi bæst í snjóinn í skíðabrekkunni og því kjörið tækifæri...
Meira

Hlíðarkaup 20 ára

Þann 14. desember sl. voru liðin 20 ár frá því að Hlíðarkaup á Sauðárkróki opnaði verslun sína í Hlíðarhverfi á Sauðárkróki. Í fyrstu ætluðu eigendur hennar einungis að reka hana í stuttan tíma og selja svo reksturinn e...
Meira

Litlujól í heitapottinum

Í desember eru víða haldin svokölluð litlujól eða jólahlaðborð og er þá tekið hressilega til matar síns. Oft fylgir jólaglöggið með og hefur lögreglan haft sérstakt eftirlit með ökumönnum í jólamánuðinum ef svo óvarlega...
Meira

Jólatréssala Knattspyrnudeildar Tindastóls

Hin árlega jólatréssala knattspyrnudeildar Tindastóls verður á Eyrinni, á svæði  Byggingarvörudeildar Kaupfélagsins þar sem afnot fékkst af einum bragganum sem þar er.   Opnunartími verður sem hér segir. Föstudaginn 16.d...
Meira

Fannst meðvitundarlaus á Sauðárkróki

Eldri maður fannst meðvitundarlaus í útbæ Sauðárkróks rétt fyrir hádegi í dag. Þegar að var komið var hann orðinn mjög kaldur  og rænulaus.   Strax var hafist handa við að koma manninum til meðvitundar og var hann flutt...
Meira