Skagafjörður

Stofnuðu vefsíðu sem stuðlar að heiðarlegum viðskiptum

Tveir ungir Skagfirðingar, Þorsteinn H. Gestsson frá Tröð, og Guðmundur Kárason á Sauðárkróki opnuðu nýverið útboðsvefinn nagli.is sem er neytendamiðaður vefur, sem á að skapar umgjörð fyrir verktaka og neytendur til að stun...
Meira

Þróunarsjóðurinn Ísland allt árið

Landsbankinn og iðnaðarráðuneytið hafa komið á fót þróunarsjóði til þess að styðja við markaðsátakið Ísland allt árið, en það er þriggja ára verkefni ætlað að styðja við lengingu ferðamannatímabilsins á Íslandi....
Meira

Myndlist í Gúttó - FeykirTV

Listamenn Sólon myndlistarfélags hafa opna vinnustofuna sína í Gúttó alla laugardaga fram að jólum. Opið er frá kl. 13-17 þessa daga fyrir gesti og gangandi, vini og kunningja, þá sem vilja skoða/kaupa myndlist eða bara líta inn í...
Meira

Fasteignagjöld af hesthúsum hækka

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í síðustu viku var ákveðið hvernig skattar og gjöld verði innheimt við álagningu fasteignagjalda árið 2012. Sú breyting varð að undir C-flokk falla nú gripahús sem áður voru í A-flokki og er...
Meira

Skjóta fyrst og spyrja svo

Þetta segir Einar K Guðfinnsson í grein hér á Feyki.is þar sem birtast upplýsingar um niðurskurðaráformin á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Fram kemur í grein Einars að fjárlögin eru ákvörðuð þannig að ljóst er að...
Meira

Fjárhagsáætlun menningarmála 2012

Menningar- og kynningarnefnd Svf. Skagafjarðar lagði fram á síðasta fundi sínum drög að fjárhagsáætlun fyrir menningarliði sveitarfélagsins fyrir árið 2012. Lagt er til að útgjöld til málaflokks 05 verði kr. 123.912.000 og sam
Meira

Tindastóll áfram í bikarnum

Lið Tindastóls komst áfram af öryggi í Powerade-bikarnum í gær eftir sigur á Álftanesi, 51-90, og hafa því tryggt sér þátttöku í 16 liði úrslitum. Í frétt á Tindastóll.is segir að mikið flæði hafi verið í skiptingum í...
Meira

Sigurvegarar Stullans í FeykirTV

Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti.     Í fyrsta sæti var myndin „Sle...
Meira

Deildarmyrkvinn sást vel á Norðurlandi

Tunglmyrkvi var í dag og hér Norðanlands náðum við í skottið í honum en deildarmyrkvi sást vel í veðurblíðunni í ljósaskiptunum í dag. Hér má sjá myndir af deildarmyrkvanum fagra sem blaðamaður Feykis tók í dag.   S...
Meira

Feðgin urðu knapar ársins

Í gærkvöldi var haldin uppskeruhátíð skagfirskra hestamanna í Tjarnabæ á Sauðárkróki þar sem veitt voru verðlaun fyrir ýmis afrek í heimi hestamennskunnar. Feðginin Elvar E. Einarsson og Ásdís Ósk Elvarsdóttir á Skörðugili ...
Meira