Skagafjörður

Skagfirski kammerkórinn í Hóladómkirkju í kvöld

Skagfirski kammerkórinn verður með árlega jólatónleika í Hóladómkirkju í kvöld, 20. desember kl. 20:00. Þar mun Kristín Halla Bergsdóttir einnig koma fram og leika nokkur lög á fiðluna. Samkvæmt heimasíðu Skagfirska kammerkór...
Meira

Þúfnapex á Mælifelli

Dægurlagatríóið Þúfnapex sem skipað er þeim Löngumýrarbræðrum Sigvalda og Jakobi ásamt Herídisi Rútsdóttur söngkonu, heldur síðustu tónleika sína fyrir jól á Mælifelli annað kvöld miðvikudaginn 21. des kl. 21:00. Dagskr
Meira

Skagfirðingar í A-landsliðshóp kvenna

Fyrrum Tindastóls leikmennirnir Helga Einarsdóttir og Birna Valgarðsdóttir eru í æfingahópi Sverris Þórs Sverrissonar landsliðsþjálfara kvenna. Helga leikur nú með KR og er annar fyrirliði liðsins og Birna leikur með Keflavík S...
Meira

Starfsemin hjá Afli – sparisjóði óbreytt næstu mánuði

Arion banki bauð fyrir nokkru til sölu stofnbréf sín í sparisjóðinum Afli. Eitt kauptilboð barst en eftir nokkurn tíma var viðræðum slitið og Arion banki sendi öðrum stofnfjáreigendum Afls bréf þar sem bankinn óskaði eftir að ...
Meira

Jóhann Rúnar hestaíþróttamaður ársins

Jóhann Rúnar Skúlason knapi frá Sauðárkróki hefur verið útnefndur hestaíþróttamaður ársins af Landssambandi hestamannafélaga eftir glæsilegan árangur á árinu en hann vann sinn fimmta heimsmeistaratitil sl. sumar. Jóhann Rúna...
Meira

Námskeið Farskólans aldrei verið fleiri

Námskeið á vegum Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hafa aldrei verið fleiri en nú en haustönn 2011 er nú lokið. Samkvæmt heimasíðu Farskólans voru námskeið á haustönn 38 talsins. Flest þeirra voru h...
Meira

Ljósum skreyttar Lúsíur

6. bekkur Árskóla hélt Lúsíudaginn, 13. desember, hátíðlegan eins og síðastliðin ár. Komu krakkarnir við á hinum ýmsu stofnunum s.s. dvalarheimilinu og Skagfirðingabúð. Þau enduðu svo daginn í íþróttahúsinu og sungu Lúsí...
Meira

Landsmót ekki á Vindheimamelum 2014

Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga í gær 19. desember var tekin ákvörðun um staðarval fyrir Landsmót 2014 og 2016. Ákvað stjórn LH að ganga að samningsborði fyrir Landsmót 2014 við Rangárbakka (Hella) og fyrir Landsm...
Meira

Hækkun á gjaldskrám á fræðslusviði

Á fundi sínum þann 13. þ.m. samþykkti fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar fyrir sitt leyti hækkun á leikskóladvöl og dvöl í heilsdagsskólum (Árvist) um 9% frá áramótum og fæðisgjöld í leikskólum, grunnskólum og heilsdagsskóla ...
Meira

Svæðisbundin flutningsjöfnun

Á lokadegi Alþingis var samþykkt frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun þar sem leitast er við að jafna samkeppnisstöðu framleiðslu og útflutningsgreina á landsbyggðinni sem eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutnings...
Meira