Skagafjörður

Kólnandi veður og úrkoma í kortunum

Veður fer kólnandi á landinu næstu daga og gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir úrkomu, þá rigningu og jafnvel slyddu sumstaðar á landinu. Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi vestra og lítilsháttar rigning með köflum...
Meira

Úrtaka fyrir Landsmót um næstu helgi

Úrtaka hestamannafélaganna í Skagafirði Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir Landsmót 2012 í Reykjavík verður haldið á Vindheimamelum sunnudaginn 10. júní nk. Keppt verður í : A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barna...
Meira

Siglingaklúbburinn með sinn fyrsta sigur í 3. deildinni

Siglingaklúbburinn Drangey tók á móti lið KB síðastliðinn laugardag og var spilað á Sauðárkróksvelli. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik reyndust Drangeyjarjarlarnir sterkari og sigldu í höfn 4-2 sigri. KB sten...
Meira

Skemmtiferðin kemur við í Miðgarði á morgun - allir hvattir til að mæta

Snorri Már Snorrason ætlar að hjóla hringinn í kring um landið í júní. Hann ákvað að leggja í þetta ferðalag sem hann kallar „Skemmtiferðin, þín hreyfing – þinn styrkur“ til að minna á gildi líkamsræktar en hann greind...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki 11 – 15 júní

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Sauðárkróki í fimmta sinn í sumar frá mánudeginum 11. júní til föstudagsins 15. júní. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára og segir á heimasíðu UMSS að þarna komist...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Að venju var mikið um að vera á sjómannadeginum á Hofsósi í gær en samkvæmt venju safnast fólk niður í Kvosina, hlýða á hugvekju sóknarprestsins, renna færi í sjóinn af bryggjunni og keppast við að krækja í stærsta fiskinn...
Meira

Ólafur og Dorrit með fund í kvöld

Í kvöld mun Ólafur Ragnar Grímsson ásamt Dorrit forsetafrú halda fund í Ljósheimum í Skagafirði og hefst hann klukkan kl. 20.00. Þar gefst fólki kostur á að hitta þau hjón og spyrja þau um allt er viðkemur forsetaframboðið. Al...
Meira

Lukkan var í liði með beinskeyttum Breiðhyltingum

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í gær á Sauðárkróksvöll og var spilað við ágætar aðstæður, glampandi sól en nokkuð spræka hafgolu. Leikurinn var ágæt skemmtun þó heldur hafi þyrmt yfir stuðningsmenn og leikmenn Tindastól...
Meira

Úr lífsins ólgusjó –Í fylgd með Sirrý

Menningarveisla Sjávarunnenda og annarra landkrabba verður haldin í dag og má segja að útvarpskonan Sirrý taki forskot á sæluna en þáttur hennar er sendur út frá Sauðárkróki í dag. Hafa margir Skagfirðingar verið í viðtali hj
Meira

Hestaíþróttamót UMSS haldið í dag

UMSS heldur opið hestaíþróttamót á Vindheimamelum í dag sunnudaginn 3. júní og hefst mótið kl.15.00. Keppt verður í fimmgangi F1 og tölti T1, gæðingaskeiði og 100m skeiði. Mótið er gilt úrtökumót fyrir töltkeppni á LM og f...
Meira