Skagafjörður

Úthlutun úr Menningarsjóði KS fór fram í gær

Í gær fór fram í húsakynnum Kjarnans á Sauðárkróki úthlutun úr Menningarsjóði KS að viðstöddum fulltrúum þeirra verkefna sem hlutu styrki hans að þessu sinni. Alls fengu þrettán verkefni fjárupphæðir sem ekki voru tilgrein...
Meira

Dómaranámskeið í körfuknattleik

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki dagana 20. og 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls verður kennsla...
Meira

Krabbameinsfélagið veitir styrki til vísindarannsókna

Í haust auglýsti Krabbameinsfélag Íslands eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Styrkir þessir tengjast átaki félagsins er snýr að baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Ákveðið var að...
Meira

Vetrarrós fæðist á fjalli

Þann 25. nóvember sl. var smalað heim ám sem sleppt hafði verið upp á fjall um hreppaskil í Lýtingsstaðarhreppi. Ærin Rósa frá Bakkakoti var þar á meðal og fylgdi henni tæplega mánaðargamalt lamb sem var sérlega óvæntur glað...
Meira

Óðalsatferli laxfiska kannað

Tvær nýjar vísindagreinar um óðalsatferli laxfiska komu út nú í desember á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum og samstarfsaðila. Báðar greinarnar voru birtar í erlendum vísindaritum.    Samkvæm...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir auglýsir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningum skal koma á netfangið feykir@feykir.is í síðasta lagi sunnudagskvöldið 18. desember.   Tilgreina skal nafn og gera stuttlega grein fyrir viðkom...
Meira

Veglegir vinningar í leik Hrímnis og HM

Í tilefni af samkomulagi Hrímnis og heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín 2013, var stofnað til leiks á Facebook þar sem einn heppinn þáttakandi mun vinna Hrímnis hnakk að eigin vali og vikupassa á heimsmeistaramótið. Verðm...
Meira

Heimaleikur gegn Þór Þorlákshöfn í bikarnum

Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins en þar voru auk Tindastóls: Snæfell, Fjölnir, Keflavík, KR, Grindavík, Njarðvík, Hamar, Stjarnan, KFÍ, Breiðablik, Þór Akureyri, Njarðvík-b, Höttur, Skallagrímur og
Meira

Einlæg gleði og hrifning á jólatónleikaveislu

Tónlistarskóli Skagafjarðar bauð til jólatónleikaveislu í Miðgarði í Varmahlíð sunnudaginn 11. desember. Um 250 manns sóttu þessa tónaveislu þar sem nemendur Tónlistarskólans í Varmahlíðarskóla stigu á stokk hvert af öðru....
Meira

Hólaskóli hlýtur viðurkenningu

Hólaskóli mun hljóta hið svonefnda „DS-Label“ en í því felst viðurkenning á að skírteinisviðaukar þeir (e. Diploma Supplement) sem fylgja öllum brautskráningarskírteinum frá Háskólanum á Hólum uppfylli öll skilyrði um a
Meira