Skagafjörður

Stefánsdagur í dag

Þá er annar dagur jóla runninn upp bjartur og fagur og jólsveinarnir farnir að koma sér heim. Landsmenn hafa flestir minnst fæðingar Jesú í gær þann 25. desember en oft gætir misskilnings með aðfangadag jóla. Hann er ekki sérstaku...
Meira

Jólastemmingin á Sauðárkróki í desember 2009

Það er alltaf gaman að rifja upp gamla tíma þó þeir séu ekki langt frá okkur í árum talið. Á aðventunni árið 2009 var Skagfirðingurinn Sigurður Sveinsson staddur á Króknum og tók upp stemninguna sem þá var er ljósin voru te...
Meira

Gleðileg jól

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Varað við stormi á aðfangadag

Vonandi eru flestir komnir þangað sem þeir ætla að eyða aðfangadagskvöldi því samkvæmt veðurstofunni verður aldeilis ekki ferðaverður í dag. Jafnframt er mikil hálka á vegum samkvæmt heimasíðu vegagerðarinnar. Varað er vi
Meira

Afrakstur Krafts til styrktar Magga

Í haust fór fram Útivistarsýningin Kraftur 2011 http://www.feykir.is/archives/43401 sem fram fór á Sauðárkróki. Á sýningunni var rekin sjoppa af sýningarhöldurum sem skilaði nokkrum hagnaði þar sem starfsmenn hennar gáfu vinnu sí...
Meira

Gullhylur reiðubúinn að semja um landsmót hestamanna 2016

Mikil umræða hefur farið fram á hestamiðlum landsins um ákvörðun um staðarval fyrir landsmót hestamanna 2014 og 2016. Hefur hestamannafélagið Funi í Eyjafirði mótmælt ákvörðun LH opinberlega þar sem það sótti um mótið 2014...
Meira

Skatan ilmar um bæinn

Það má efalaust kalla það að bera í bakkafullan lækinn að tala um skötuát á Þorláksmessu enda svosem ekki um neitt sérstakt að ræða annað en það að fólk borðar fisk sem verkaður er á sérstakan hátt. Samt sem áður rann...
Meira

Verður KS eigandi að Olís

Kaupfélag Skagfirðinga og Samherji eru meðal þeirra fjárfesta sem reiða fram nýtt hlutafé í Olíuverslun Íslands samkvæmt frétt í Viðskiptablaðinu í gær. Þar segir að samningar þess efnis séu langt á veg komnir.   Leit...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar á þjóðlegu nótunum

Í tilefni jólanna stóðu starfsmenn Sparisjóðs Skagafjarðar fyrir lengri  opnun í sparisjóðnum föstudaginn 16. desember sl. Notaði Sigurbjörn Bogason útibússtjóri tækifærið og afhenti félagsþjónustu Skagafjarðar peningagjöf...
Meira

Tónlistarskóli Skagafjarðar - FeykirTV

Um jólin hefur Tónlistarskóli Skagafjarðar verið með röð tónleika og spilað á Hólum, Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð. Þeir Sveinn Sigurbjörnsson og Stefán Gíslason segja okkur frá tónleikunum og því mikla starfi sem fr...
Meira