Skagafjörður

Gæran tilkynnir fyrstu hljómsveitirnar

Í ár fer tónlistarhátíðin Gæran fram daganna 24. - 25. ágúst á Sauðárkróki. Er þetta í þriðja sinn sem hún er haldin og munu um 20 hljómsveitir koma fram að venju ásamt sólóistakvöldi sem fram fer 23. ágúst. Hátíðin fe...
Meira

Samstaða vill afnám verðtryggingar

Stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar krefst þess að strax verði hafist handa við afnám verðtryggingar. Samhliða fari fram 20% leiðrétting á fasteignalánum til að varna því að fjölmörg heimili fari í þrot á næst...
Meira

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 20.00 í Leikborg. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði auk þess sem komandi leikár verður kynnt. 1. Inntaka nýrra félaga 2. Skýrsla stjórnar...
Meira

Flotinn streymir til Reykjavíkur

Öðruvísi er nú um að litast í Reykjavíkurhöfn en áður, enda er höfnin hratt að fyllast af fiskiskipum. Tilefnið er samstöðufundur sjávarútvegsins sem haldinn verður á Austurvelli kl. 16 í dag. Fundurinn er haldinn til að hvetj...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar styrkjum

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði KS fór fram í Kjarnanum sl. þriðjudag en margir fengu styrki í þetta skiptið, eða alls voru 20 úthlutanir. Auk þess að leggja verkefnum lið eru styrkirnir jafnframt hugsaðir sem viðurkenning fyr...
Meira

Íslendingar geta búist við 3 olíusvæðum norðan Íslands

Íslendingar geta búist við því að upp úr 2025 verði þrjú olíusvæði norðan Íslands; á Drekasvæðinu, útaf Austur-Grænlandi, og við Jan Mayen. Íslensk stjórnvöld stefna að því að byggja upp þjónustu á Norðurlandi við ...
Meira

S.Í.F. fordæma aðgerðir LÍÚ

Samtök íslenskra fiskimanna fordæma harkalega aðgerðir LÍÚ í dag og í liðinni viku. Aldrei áður hefur eins svívirðilegum brögðum verið beitt í hagsmuna- eða foraréttindabaráttu á Íslandi, segir í tilkynningu frá þeim. Sa...
Meira

Auglýst eftir ungmennum í 8 daga sumardvöl

Má bjóða þér að taka þátt í 8 daga sumardvöl í júní þar sem saman koma ungmenni á aldrinum 16-20 ára frá Evrópu? Auglýst er eftir þátttakendum í verkefnið sem hefur hlotið styrk á vegum Evrópu unga fólksins en þema dval...
Meira

Gylfi Ægisson í Miðgarði

Gylfi Ægisson ætlar að halda tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði nk. sunnudagskvöld, þann 10. júní. Þar mun hann syngja lög sín, fara með gamanmál en einnig verður hin gríðarvinsæla sýning hans „Á frívaktinni“ á dagskr...
Meira

Svipmyndir úr leik Tindastóls og ÍR

FeykirTv tók sér stöðu við enda vallarins í leik Tindastóls og ÍR um síðustu helgi í þeirri von  að ná að fanga mörk Tindastóls. Það tókst, en því miður skoruðu ÍRingarnir fleiri mörk. Einnig er hægt að sjá myndband ...
Meira