Skagafjörður

Brautskráning FNV

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki verður slitið nk. laugardag kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Prófsýning verður á morgun föstudaginn 25. maí kl. 09:00-10:00. Á haustönn 2011 voru 405 nemendur í s...
Meira

Skín við sólu

Í Feyki í dag er fjallað um tilurð ljóðsins Skagafjörður sem flestir þekkja sem Skín við sólu Skagafjörður eftir Matthías Jochumsson við lag Sigurðar Helgasonar og hvernig gera á því hærra undir höfði í framtíðinni. Nú
Meira

Yfirburðarsigur 8. flokks stúlkna í körfu

Stelpurnar í 8. flokki stúlkna í körfuknattleiksdeild Tindastóls unnu stórsigur á Þórsurum frá Akureyri þegar þær léku frestaðan leik í Síkinu sl. föstudag. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var leikurinn síðan úr síðustu um...
Meira

Opinn fundur um Blöndulínu 3

Opinn fundur um hina umdeildu Blöndulínu 3 verður haldinn í félagsheimilinu Árgarði, Lýtingsstaðahreppi, annan í hvítasunnu, þann 28. maí kl. 14. Áhugafólk um framtíð Skagafjarðar hvetur alla til að mæta og kynna sér málið...
Meira

Feykir á ferð og flugi með Keili

Fulltrúar Flugakademíu Keilis voru stödd á Sauðárkróki í gær að kynna flugnám sem kennt er við Háskólann. Þá stóð Skagfirðingum til boða að koma á Alexandersflugvöll og skoða eina af kennsluflugvélum þeirra og fara í kyn...
Meira

Helga Einarsdóttir í landsliðið

Í morgun hélt A-landslið kvenna í körfuknattleik af stað á norðurlandamótið sem fram fer í Osló að þessu sinni. Fyrsti leikur liðsins á mótinu er á morgun, fimmtudag, gegn heimastúlkum í liði Noregs. Helga Einarsdóttir frá S...
Meira

Sól og hiti í kortunum

Það verður brakandi blíða, sól og læti um hvítasunnuhelgina ef spá Veðurstofunnar gengur eftir fyrir Strandir og Norðurland vestra en búist er við miklum hita allt að 20 stigum. Spáin lítur svona út fyrir daginn í dag og næstu d...
Meira

Umdæmissamningar um hjálparlið almannavarna

Þann 7. mars síðastliðinn voru undirritaðir samningur og samkomulag um verkefni hjálparliðs almannavarna í almannavarnaaðgerðum, það er verkefni starfsmanna og sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar og starfsmanna og sjálf...
Meira

Þrjár stúlkur verðlaunaðar fyrir hljóðfæraleik

Tónlistarskóli Skagafjarðar lauk vetrarstarfi sínu föstudaginn 18. maí sl. með lokatónleikum í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki. Einnig voru veitt verðlaun úr minningarsjóðum Jóns Björnssonar og Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttir f...
Meira

Aðeins ein sýning eftir - Tveir tvöfaldir

Leikfélag Sauðárkróks hefur nú sýnt 11 sýningar af farsanum Tveir tvöfaldir og er einungis ein sýning eftir sem fer fram fimmtudagskvöldið 24. maí kl. 20:30. „Það fyrirkomulag var haft á að miðasala fór fram í anddyri Bifrast...
Meira