Skagafjörður

Bögglapósthús jólasveinana

Þeir sem vilja fá jólasveina til að dreifa jólapósti fyrir sig á Sauðárkróki á aðfangadag geta farið með hann í Safnaðarheimilinu við Aðalgötu í dag, Þorláksmessu kl. 16-20. Samkvæmt tilkynningu í Sjónhorninu kostar heims...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2011

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Fjölmargir fengu tilnefningar og sumir þeirra fleiri en aðrir. Þeir átta sem hér eru nefndir verða í kjöri...
Meira

Samið við rekstaraðila félagsheimila í Skagafirði

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Svf. Skagafjarðar í gær voru lögð fram drög að samningum við væntanlega rekstraraðila félagsheimilisins í Hegranesi og Menningarhússins Miðgarðs í Varmahlíð. Ákveðið að ganga til samnin...
Meira

Slydda eða rigning á aðfangadag

Veðurstofan spáir minnkandi vestanátt og úrkomulitlu á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Þá snýst hann í norðlæg átt 5-10 og él síðdegis en 8-15 og snjókoma í kvöld. Suðvestan 5-10 og él á morgun. Hiti um og undir frost...
Meira

Þúfnapex í Feykir-TV

Tríóið Þúfnapex spilaði fyrir fullu húsi á Mælifell í gærkvöldi. En þessir ungu krakkar fara frekar ótroðnar slóðir í tónlistarflutningi ef tekið er tillit til aldurs þeirra. En þau spila tónlist eftir Villa Vill og Ellý Vi...
Meira

Þröstur Leó Jóhannsson valinn Gatorade-leikmaður níundu umferðar

Tindastólsliðið er það heitasta núna í Iceland Express deildinni í körfubolta að margra mati og hefur unnið fjóra síðustu leiki sína enda leikmenn funheitir og sjálfstraustið eins og það gerist best. Aðra umferðina í röð f
Meira

Rökkurkórinn í Miðgarði

Rökkurkórinn heldur tónleika í Miðgarði, þriðjudaginn 27. desember, kl. 20:30. Kórinn verður með fjölbreytta söngskrá og félagarnir í Hundur í óskilum ætla einnig að stíga á svið og skemmta tónleikagestum. Stjórnandi kó...
Meira

Árshátíð Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórsins í Skagafirði

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórinn í Skagafirði mun halda sameiginlega árshátíð í Húnaveri þann 7. janúar nk. kl. 20:30. Vinir og velunnarar kóranna eru hvattir til að fjölmenna og fagna nýju ári með kórfélögu...
Meira

Hjalti Pálsson í viðtali á N4

Hjalti Pálsson, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, var í viðtali á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 fyrir stuttu síðan. Tilefnið var útgáfa 6. bindis Byggðasögu Skagafjarðar.   HÉR er hægt að sjá vi
Meira

Alexandra Chernyshova syngur í Skagfirðingabúð í dag

Í dag, frá klukkan 16-18 ætla þau hjón Alexandra Chernyshova og Jón Hilmarsson að vera með kynningu og áritun í Skagfirðingabúð á Ljósmyndabókinni „Ljós og náttúra Skagafjarðar“ og disknum hennar Alexöndru „Aðeins þú
Meira