Skagafjörður

Þjálfaramál yngri flokkanna að skýrast

Þjálfaramál yngri flokka Tindastóls í körfunni eru nú að taka á sig mynd og búið að skipa í stöður allra þeirra 11 flokka sem áformað er að taki þátt í Íslandsmótinu á næsta tímabili. Fyrirhugaðar eru skipulagsbreytinga...
Meira

Kaldavatnslaust í Varmahlíð

Vegna bilunar er kaldavatnslaust í Varmahlíð. Unnið er að viðgerð og því verður vatnslaust fram eftir degi. Vatni verður hleypt á síðar í dag, en takist ekki að klára viðgerðina, mun þurfa að skrúfa fyrir vatnið hluta dags
Meira

Fékk mikinn meðbyr í Miðgarði

Snorri Már Snorrason kom við í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð í gær á ferðalagi sínu hringinn í kring um landið en hann ætlar að hjóla hringinn í júní. Hann ákvað að leggja í ferðalagið sem hann kallar „Skemmt...
Meira

Hoppukastalar og furðufiskar

Sjómannadaghátíðarhöld á Sauðárkróki fór fram á laugardaginn s.l. Þó nokkuð var af fólki þegar FeykirTv mætti í fyrralagi. Margt var hægt að gera, t.d. voru hoppukastalar fyrir börnin og mikið af furðufiskum til að skoða....
Meira

Skráningargjald í skeiði verður kr. 1.000,- á Vindheimamelunum

Vegna skeiðkeppni á úrtökumóti hestamannafélaganna í Skagafirði, Léttfeta, Stíganda og Svaða, hefur verið ákveðið að skráningargjald á hvern hest sem tekur þátt í skeiðinu verður kr. 1.000,- Mótið verður haldið á Vindhe...
Meira

Endurvakning á 2. flokki kvenna

Yngri flokkar Tindastóls spiluðu 3 leiki um helgina. 3. flokkur kvenna byrjaði á föstudaginn og spilaði gegn Keflavíkurstúlkum suður með sjó. Úrslit leiksins urðu 3 - 3. Guðný Vaka skoraði 2 mörk og Kolbrún Ósk 1. Á laugardagi...
Meira

Áhafnir skipa FISK fordæma vinnubrögð núverandi stjórnvalda

Boðað var til fundar með áhöfnum skipa FISK Seafood í Verinu á Sauðárkróki í dag þar sem  fyrirliggjandi frumvörp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld á starfsemi FISK voru kynnt. Á fundinn mættu ríflega 90 manns. Áhafnir Arnar...
Meira

Ljótu hálfvitarnir í Miðgarði

Þingeyska stórsveitin Ljótu hálfvitarnir heldur tónleika í Miðgarði í Skagafirði laugardaginn 9. júní nk. „Þetta verður í þriðja sinn sem hljómsveitin spilar í Miðgarði sem nú þegar er orðið eitt af uppáhaldshúsum henn...
Meira

Golfmót á Hlíðarendavelli

Það er nóg um að vera fyrir golfunnendur á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki næstu vikuna en haldin verða tvö innanfélagsmót og eitt opið mót; Ólafshúsmótaröðin og 9 holu Nýliða- og háforgjafarmót annars vegar og Opna KS mó...
Meira

Kántrýskotinn karlmaður

Á Rás 2 heyrist þessa dagana nýtt kántrýlag þar sem Steinn Ármann Magnússon syngur um ástfanginn kántrýskotinn mann. Lagið er al-skagfirskt eftir Fúsa Ben sem einnig á textann ásamt félaga sínum úr Contalgen Funeral, Andra Sigur...
Meira