Skagafjörður

Eyþór með fyrirlestur um rafrænt kjötmat

Skagfirðingurinn Eyþór Einarsson heldur opinn fyrirlestur um meistaraverkefni sitt við Auðlindadeild Lbhí, miðvikudaginn 14. desember kl. 15 í Ásgarði á Hvanneyri.  Meistaraverkefni Eyþórs fjallar um rafrænt mat á lambakjöti, sem ...
Meira

Vegaaðstoð Sjóvár í boði á Sauðárkróki og nágrenni

Sjóvá og FÍB hafa unnið að stækkun þjónustusvæðis Vegaaðstoðar á undanförnum mánuðum. Með stækkun þjónustusvæðisins er nú einnig hægt að notfæra sér þessa þjónustu á Sauðárkróki og nágrenni.  Til suðurs nær sv...
Meira

Hrímnishöllin að færast í jólabúninginn

Jólamarkaðurinn á Varmalæk verður nú haldinn þriðja árið í röð, laugardaginn 10. desember nk. kl: 13 -18. Samkvæmt skipuleggjendum er allt að verða klárt og tilhlökkun á bæ en markaðurinn verður lifandi í orðsins fyllstu me...
Meira

Nemendur í FNV sigra í stuttmyndasamkeppni

Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti. Sýning verður á myndunum í Húsi frítímans
Meira

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins í Síkinu í kvöld, fimmtudag 8. desember. Íslands- og bikarmeistaralið KR er í fjórða sæti deildarinnar, en Tindastóll hefur unnið tvo síðustu leiki og er kominn í 10. sætið með...
Meira

Er flug til Sauðárkróks tryggt?

Fjárlög íslenska ríkisins var samþykkt rétt í þessu en þar var m.a. samþykkt að 10 milljónir króna fari í að styðja flug á sérstaka áfangastaði þar sem hætta er talin á að það leggist af án opinbers stuðnings. Fram kom ...
Meira

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

Í gær afhenti Sjálfsbjörg í Skagafirði, af tilefni Alþjóðadegi fatlaðra sem haldinn var laugardaginn 3. des., fyrirtækjum og stofnunum á Sauðárkróki viðurkenningar fyrir að hafa gert aðgengi hjá sér sem best fyrir hreyfihamlað...
Meira

Veiðigjald útgerða hækkað úr 650 milljónum í 9 milljarða á sjö árum

Veiðigjald, sem lagt er á útgerðir landsins, hefur fimmfaldast á undanförnum árum, úr 649 milljónum króna fiskveiðiárið 2005-2006 í rúmlega 3 milljarða króna fiskveiðiárið 2010-2011. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af vei...
Meira

Endurhæfingardeild verður ekki lokað segir Björn Valur

Björn Valur Gíslason segir á DV.is að stjórnendum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eigi að vera það ljóst að endurhæfingardeildinni verður ekki lokað en Skagfirðingar hafa verið  mjög áhyggjufullir um framtíð hennar...
Meira

Jólahjól á uppboði

Sýslumannsembættið hélt á dögunum uppboð á óskilahjólum sem safnast hafa upp í geymslu lögreglunar síðastliðin ár, en nú á að taka til og mála fyrir jólin og því þurfti að losna við hjólin. Ekki var margt um manninn, eng...
Meira