Skagafjörður

Mörkum safnað í markaskrá

Hafin er söfnun á mörkum og frostmerkjum í markaskrá Skagafjarðasýslu 2012 og lýkur henni 20.desember næstkomandi. Safnað er í hverju fjallskilaumdæmi og eru markaeigendur hvattir til að kynna sér málið.   Markaskráin er ge...
Meira

Ókunnugt ljós veldur Skagfirðingum heilabrotum

Torkennilegt ljós hefur nokkrum sinnum sést á himninum yfir Skagafirði að undanförnu og þá helst á föstudags og laugardagskvöldum. Ljósið er appelsínugult á litið og svífur yfir á nokkrum hraða.   Tvær ungar stúlkur sá...
Meira

Búinn að verka svo oft upp eftir hundinn

Bókin Skagfirskar skemmtisögur eftir  Björn Jóhann Björnsson  hefur heldur betur slegið í gegn en hún er með söluhæstu bókum á markaðnum í dag. Feykir fékk leyfi til að birta nokkrar sögur úr bókinni.   Sighvatur P. Si...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar

Nóg verður um að vera hjá nemendum  Tónlistarskóla Skagafjarðar í desember  þar sem megin áhersla er lögð á samleik nemenda. Í þessari tónleikaröð munu koma fram  um 260 nemendur skólans á öllum aldri auk barna- og unglinga...
Meira

Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar í Hofi í dag

Í dag kl 15:00 verða haldnir í Hofi einhverjir merkustu tónleikar á Norðurlandi þetta árið að margra mati þegar þeir leiða saman hesta sína Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson. Kristin Sigmundsson þarf ekki að kynna...
Meira

Það er nóg komið segir Stefán Vagn

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki hefur verið sannkallaður hornsteinn í héraði allt frá því að forveri hennar, Sjúkrahús Skagfirðinga var stofnað í ársbyrjun árið 1907, fyrir hartnær 105 árum síðan. Allan þennan tíma hefu...
Meira

Stopp nú stjórnvöld

Árið 2000 var tekin í notkun endurbætt aðstaða við Heilbrigðisstofnunina  Sauðárkróki (HS) til endurhæfingar m.a. glæsileg sundlaug sem fjármögnuð var að nokkru leyti af gjafafé frá félögum og einstaklingum auk framlaga frá ...
Meira

Stopp nú stjórnvöld (málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki )

Árið 2000 var tekin í notkun endurbætt aðstaða við Heilbrigðisstofnunina  Sauðárkróki (HS) til endurhæfingar m.a. glæsileg sundlaug sem fjármögnuð var að nokkru leyti af gjafafé frá félögum og einstaklingum auk framlaga frá ...
Meira

Er endurhæfingin að loka?

 „Tappinn verður tekinn úr sundlauginni á Endurhæfingunni ef ekkert breytist í fjárlagafrumvarpinu fyrir þriðju umræðu sem verður í næstu viku“, segir Helga Sigurbjörnsdóttir í Hollvinum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárk...
Meira

Dýr sparnaður

Nú standa stjórnarþingmenn með kutana, blóðugir upp að öxlum við að skera niður útgjöld ríkisins til hinna ýmsu mála um leið og þeir reyna að fóta sig á mjög svo hálum velli pólitíkurinnar. Það er skiljanlegt að hagræ
Meira