Skagafjörður

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð hélt upp á 40 ára afmælið sitt sl. laugardag. Við tilefnið var sveitin með opið hús og bauð gestum upp á kaffi og meðlæti.   Í afmælisfögnuðinn mættu um 80 manns björgunarsveitarmön...
Meira

Bylgjan yfir Þverárfjallið

Í síðustu viku var settur upp nýr endurvarpi fyrir Bylgjuna á Hvammshlíðarfjalli og þjónar hann stærstum hluta vegarins yfir Þverárfjall milli Skagafjarðar og Húnavatnsýslu. Þessi sendir er á 89,7 MHz og er Bylgjan nú eina útva...
Meira

HS fær ennþá einna minnst í sinn hlut

Samkvæmt fjárframlögum ríkisins til heilbrigðismála eftir aðra umræðu á Alþingi er framlag þess til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki með því allra lægsta sem gerist á landsvísu miðað við íbúafjölda eða samtals tæ...
Meira

Táknmynd skólasamfélagsins austan-Vatna

Starfsmenn leikskólans Tröllaborgar og Grunnskólans austan-Vatna máluðu mynd af bláum hesti í sameiningu en hesturinn á myndinni táknar skólasamfélagið austan Vatna. Myndin sem máluð var á jólahlaðborði skólanna þann 1. desemb...
Meira

Aumt og ódrengilegt yfirklór, segir Atli Gíslason

Er óeining vinstri manna einum ráðherra að kenna, spyr Atli Gíslason í pistli hér á Feyki.is og segir að vanstillt og vanhugsuð viðbrögð vegna málsins veki upp spurningar sem hann svo reifar í pistlinum. Atli segir að ráðherra s...
Meira

Fyrsta opnun skíðasvæðis Tindastóls að baki

Fyrsti opnunardagur skíðasvæðis Tindastóls var um sl. helgi og að sögn Viggós Jónssonar staðarhaldara skíðasvæðisins voru aðstæður til skíða iðkunnar mjög góðar.   „Skíðasvæði í Tindastól var opnað á laugar...
Meira

Rökkurkórinn í Höfðaborg

Rökkurkórinn verður með tónleika í Höfðaborg nk. miðvikudagskvöld, 7. desember kl. 20:30.   Þar fá tónleikagestir að upplifa notalega jólastemningu en boðið verður upp á fjölbreytta söngskrá.  Söngstjóri er Sveinn ...
Meira

Lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu

Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 6. desember kl. 20:00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu Sauðárkróki. Þar  mæta  Björn Jóhann Björnsson, Sigrún Eldjárn, Sigurður Pálsson og Yrsa Sigurðardóttir og lesa úr  nýú...
Meira

Ljósið sennilega Chinese lantern

Frétt okkar í gær um torkennilegt ljós í Skagafirði vöktu mikil viðbrögð en sagt var frá málinu á Mbl.is. Hafa margir haft samband og telja sig vita hvað er um að vera. Þó ýmsar skýringar hafi komið fram er einna líklegast að...
Meira

Tímamót í starfsemi opinberu háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli, Háskólinn á Hólum, hafa gert með sér samning um gagnkvæman aðgang nemenda að námskeiðum við skólana. Rektorar...
Meira