Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára
feykir.is
Skagafjörður
06.12.2011
kl. 13.49
Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð hélt upp á 40 ára afmælið sitt sl. laugardag. Við tilefnið var sveitin með opið hús og bauð gestum upp á kaffi og meðlæti.
Í afmælisfögnuðinn mættu um 80 manns björgunarsveitarmön...
Meira