Skagafjörður

Drykkjarbrúsar merktir Sprota innkallaðir

Landsbankinn hefur ákveðið af öryggisástæðum að innkalla alla nýlega drykkjarbrúsa sem merktir eru Sprota. Komið hefur í ljós að tappi brúsans getur losnað og það gæti valdið börnum hættu. Um er að ræða litla brúsa í fim...
Meira

Torkennilegt ljós sást á himni

Síðastliðið laugardagskvöld sást torkennilegt ljós á vesturhimni frá Sauðárkróki séð. Ekki hefur enn verið útskýrt hvað þar var á ferð en samkvæmt lýsingu sjónarvotta var ljósið eins og stjarna að lögun en mun stærra, ...
Meira

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára

Um þessar mundir fagnar Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára starfsemi sinni en hún var stofnuð 17. október árið 1971. Af þessu tilefni verður opið hús hjá sveitinni milli kl 14-16 laugardaginn 3. des. og öllum boðið að kík...
Meira

Endurhæfing í hættu - Feykir-TV

Í dag fer fram önnur umræða um fjárlög 2012 á Alþingi og eru þar örlög ýmissa málefna og stofnana rædd og svo ráðin eftir viku þegar þriðja umræða fer fram. Skagfirðingar eru felmtri slegnir eftir að þær fregnir bárust a
Meira

Framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar til umræðu

Næsti sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í Safnahúsinu við Faxatorg á morgun, miðvikudaginn 30.nóvember kl. 16:15. Umræða um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er á dagskrá fundar...
Meira

Veðrið einna verst í Skagafirði og Húnavatnssýslum

Nú er snjóbylur á norðurlandi með norðan 13-20 m/s og snjókomu og verður áfram fram eftir degi. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Vegir eru víða ófærir og skólum hefur sumstaðar verið aflýst vegna veðursins.  ...
Meira

Jólaljósin tendruð á Sauðárkróki - Feykir-TV

Síðastliðinn laugardag  voru jólaljósin tendruð á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Margt var um manninn að venju og kíktu jólasveinarnir í heimsókn. Einnig var mikið að gerast í nágrenninu og mikil jólastemning og gleði ríkti
Meira

Góður rekstur GSS

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks var haldinn að Hlíðarenda 24. nóvember sl. og kom þar fram að rekstur klúbbsins hafi verið ágætur á síðasta ári, en klúbburinn skilaði ríflega 3 milljónum í hagnað. Rekstrartekjur námu t
Meira

Vilja banna upprekstur búfjár á afrétt Skagfirðinga

Á aðalfundi Samtaka dragnótamanna sem haldinn var á Fosshótel Lind 26. nóvember sl. var samþykkt athyglisverð ályktun þar sem skorað var á umhverfisráðherra að skoða kosti þess að banna upprekstur búfjár á afrétt Skagfirðing...
Meira

M.fl.kvenna með fjáröflun

M.fl. kvenna stendur í stórræðum um þessar mundir en auk þess að vera byrjaðar að æfa og undirbúa komandi sumar þá standa þær í fjáröflun ýmiskonar en stelpurnar stefna á að fara í æfingaferð erlendis í vor.   Á Ti...
Meira