Skagafjörður

M.fl.kvenna með fjáröflun

M.fl. kvenna stendur í stórræðum um þessar mundir en auk þess að vera byrjaðar að æfa og undirbúa komandi sumar þá standa þær í fjáröflun ýmiskonar en stelpurnar stefna á að fara í æfingaferð erlendis í vor.   Á Ti...
Meira

Maður kærður fyrir að taka myndir í kvennaklefa sundlaugar

Lögð hefur verið fram kæra á hendur fyrrum starfsmanni sundlaugarinnar í Varmahlíð þar sem hann er sakaður um að hafa tekið myndir á falinn símann sinn inn í kvennaklefa. Manninum hefur verið vikið úr starfi og málið rannsaka
Meira

Friðarganga á Feyki-TV

Lokapunktur þemadaga í Árskóla er hin árlega friðarganga. Þetta er í tólfta sinn sem hún er haldin og er megintilgangur hennar að börnin sameininst um ósk um frið í heiminum. Hápunktur friðargöngunar er svo þegar kveikt er á kr...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi um norðvestanvert landið í kvöld. Spáin segir til um norðaustan 10-18 m/s og snjókomu í dag en í kvöld eykst vindhraðinn og verður norðan 18-25. Vægt frost, dregur úr vindi og kólnar á morgun. Ökum...
Meira

Næturkossar Gillons

Gísli Þór Ólafsson, eða Gillon eins og hann kallar sig, gefur út smáskífuna Næturkossa. Hún er önnur smáskífa væntanlegrar plötu sem mun bera nafnið Næturgárun og er væntanleg í febrúar á næsta ári. Um er að ræða sóló...
Meira

Samningar undirritaður vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+

Skrifað var undir samninga vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+ sl. föstudag en mótið verður haldið í Mosfellsbæ dagana 8.-10. júní næsta sumar.  Samningurinn er á milli Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Kjalarnesþings sem tekur...
Meira

Á ekki lengur samleið með Framsóknarflokknum

Kristbjörg Þórisdóttir hefur látið af störfum sem formaður landssambands framsóknarkvenna og sagði sig jafnframt úr Framsóknarflokknum. Kristbjörg sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í gær: „Ég, Kristbjörg Þórisdótti...
Meira

Ljósin tendruð í blíðskaparveðri - Uppfært

Hann var fallegur dagurinn í dag þegar kveikt var á jólatrénu á Kirkjutorgi á Sauðárkróki. Aðventustemning var í Aðalgötunni og víðar á Króknum frá kl. 14 í dag og hvarvetna var hægt að nálgast heitt súkkulaði og annað me...
Meira

Þemadagar í Árskóla

Hinir árlegu Þemadagar Árskóla fóru fram í vikunni og var þemað í ár listir. Líf og fjör hefur einkennt þessa daga síðustu ár. Engin undantekning var þar á í þetta sinn, en meðal lista sem krakkarnir spreyttu sig á var m.a. m...
Meira

Jólakort með fallegum myndum úr Skagafirði

Nýprent hefur gefið út jólakort með myndum úr Skagafirði og ættu kortin þegar að vera komin í sölu í Skagfirðingabúð og í útibúum Kaupfélags Skagfirðinga í Varmahlíð og Hofsósi. Að þessu sinni voru prentaðar þrjár ger...
Meira