Skagafjörður

Búið að ráða í stöðu aðalbókara

Gengið hefur verið frá ráðningu í starf aðalbókara sveitarfélagsins Skagafjarðar en aðeins tvær umsóknir bárust um stöðuna. Ráðin var Ásta Ólöf Jónsdóttir, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði HÍ.   -Ásta h...
Meira

Með hverju finnst þér mjólkin best?

Í október og nóvember stóð Mjólkursamsalan fyrir netleik á vefsíðu sinni ms.is, þar voru neytendur hvattir til að segja sína skoðun á því hvað þeim þætti best með mjólkinni.  Dregið var úr innsendum tillögum og var Björk...
Meira

Skylt verður að upprunamerkja kjöt

Ný reglugerð Evrópusambandsins um merkingar matvæla (food information to consumers) var birt 22. nóvember s.l. Reglugerðin verður innleidd á Íslandi á næstu misserum og mun leysa af hólmi núverandi reglugerðir um merkingu matvæla og...
Meira

Getspakur Feykir fékk 10.000 krónur og morgunverðarsett

Ómar Feykir Sveinsson sigraði í jólagetraun Landsbankans á Sauðárkróki 2011. Getraunin fór fram í opnu húsi hjá Landsbankanum þann 26. nóvember sl. þegar kveikt var á jólatrénu á Kirkjutorgi.   Alls  tóku 184 manns þá...
Meira

Breytt fyrirkomulag styrkja 2012 og framlengdur umsóknarfrestur

Breyting verður á fyrirkomulagi á umsóknum og úthlutunum styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga árið 2012 þar sem Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna eins og áður hefur verið.    Fram kemur á vef...
Meira

Leikir Tindastóls í körfu um helgina

Bikarkeppni yngri flokka Tindastóls hefst um helgina þar sem en 10. flokkur stúlkna keppir við Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 9. flokkur drengja tekur á móti Breiðabliki og 10. flokkurinn á móti Njarðvík. Drengjaflokku...
Meira

Fóðurlausnir fyrir kelfdar kýr og ófædda kálfa

Fóðurblandan hefur sett á markað nýjan geldstöðustamp og kurl , LIFELINE – Líflína, sem er í 22,5 kg fötu og kurlið í 20 kg pokum. Góð og hagkvæm lausn við bætiefnagjöf geldstöðunnar eins og segir í tilkynningu frá Fóður...
Meira

Komnir aftur upp í A-riðil

Drengirnir í 10. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls eru komnir aftur upp í A-riðil eftir að þeir sigruðu alla leikina í annarri umferð í B-riðli á Íslandsmótinu, á Borgarnesi um sl. helgi.   Á heimasíðu Tindastól...
Meira

Ályktun vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögum um ráðstöfun veiðileyfagjalds, frá starfshópi sjávarútvegsráðherra er fela í sér viðurkenningu á þeirri miklu tilfærslu fjármagns sem við lýði er frá landsbyggði...
Meira

Skagfirðingar vilja ekki bera þyngri byrðar en aðrir landsmenn í heilbrigðismálum

Ályktun vegna aðfarar að Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki var samþykkt á fundi Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar í dag 30. nóvember en þar frábiðja Skagfirðingar sér hina norrænu velferð sem er í boði ríkisstj
Meira