Skagafjörður

Undarlegir bananar á ferð um bæinn í dag

Útskriftarnemendur í FNV samsama sig við banana í dag en það er gert í tilefni af því að prófin fara að byrja bráðum og dimitera þeir í dag. Í morgun sungu þeir fyrir kennarana sína og skoruðu á þá í blöðruhlaup. Þá var...
Meira

Vélaval áfram í óbreyttri mynd

Landstólpi ehf. hefur keypt verslunina Vélaval í Varmahlíð af Kristjáni Sigurpálssyni, sem rak fyrirtækið til fjölda ára. Samkvæmt Magnúsi Gunnarssyni verslunarstjóra mun fyrirtækið starfa þar áfram í óbreyttri mynd og ber áfr...
Meira

Glæsileg dagskrá á Galakvöldi

Galakvöld verður haldið í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki nk. laugardag. Búið er að setja saman glæsilega dagskrá en mikil vinna hefur staðið yfir síðustu vikur vegna undirbúnings þessa kvölds, segir í fréttatilkynningu. ...
Meira

„Skagafjörður – lífsins gæði og gleði“ - Stórglæsileg atvinnulífssýning á Sauðárkróki um helgina

Atvinnulífssýningin „Skagafjörður - lífsins gæði og gleði“ verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki helgina 28.-29. apríl nk. Á sýningunni munu á annað hundrað sýnendur á um 70 básum troðfylla íþróttahúsið o...
Meira

Tekið til kostanna í myndum

Sýningin Tekið til kostanna sem haldin var um síðustu helgi í reiðhöllinni Svaðastaðir tókst vel í alla staði, bekkurinn þéttsetinn og mikil stemning í höllinni. Sveinn Brynjar Pálmason mætti með myndavél og uppskar glæsilegar...
Meira

Keppendafjöldi á Landsmóti hestamanna

Skrifstofa Landssamband hestamanna hefur tekið saman upplýsingar úr félagakerfi ÍSÍ, Felix og út frá þeim fundið út þann fjölda fulltrúa sem hvert félag innan LH má senda á Landsmót 2012. Þetta eru alls 116 fulltrúar í hvern f...
Meira

Dögun styður lögbannsbeiðni HH og TN

Á félagsfundi Dögunar– samtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði sem haldinn var í gær  í Grasrótarmiðstöðinni  var samþykkt að lýsa yfir stuðningi við lögbannsbeiðni Hagsmunasamtaka heimilanna og Talsmanns neytenda.  ...
Meira

Gæsatalning í Skagafirði gekk vel

Skotfélagið Ósmann tók þátt í Gæsatalningu í Skagafirði þann 21. apríl sl. og var ekið fjörðinn þvert og endilangt til að telja gráæsir, heiðargæsir og helsingja. Samkvæmt Einari Stefánssyni var lagt áherslu á að leita af...
Meira

Hótel Tindastóll hyggur á mikla stækkun

Í nýjasta Feyki sem dreift var víða á Norðurlandi átti að vera meðal efnis umfjöllun um Hótel Tindastól en þar urðu mistök við vinnslu blaðsins. Inngangurinn að greininni var réttur en greinin sjálf átti ekki við eins og lese...
Meira

Áskell Heiðar í Feyki-TV

Feykir TV fór niður í Ráðhús og spjallaði við Áskel Heiðar. Hann og fleiri eru að undirbúa Sæluvikudagskrána ásamt því að skipuleggja atvinnulífssýninguna sem fram fer á laugardag og sunnudag nk. Hann sagði okkur frá undirb
Meira