Skagafjörður

Contalgen Funeral á túr - FeykirTV

Hljómsveitin Contalgen Funeral fer á túr um helgina. Mun hljómsveitin spila á Laugarbakka í kvöld, Blönduósi og Skagaströnd á föstudaginn og á Sauðárkróki á Sunnudag. Feykir TV kíkti í æfingu hjá krökkunum og spurði þau út...
Meira

Spurningakeppni grunnskólanna

Í dag kl. 18: 00 fer fram í Miðgarði í Varmahlíð landshlutakeppni í Spurningakeppni grunnskólanna þar sem fjórir skólar keppa til úrslita fyrir Norðurland Vestra. Það eru Varmahlíðarskóli, Árskóli á Sauðárkróki, Grunnskól...
Meira

FeykirTV á Krafti

FeykirTV fór á sýninguna Kraftur sem var haldin s.l. helgi.  Þar á meðal var hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rallý- og spyrnubíla, báta og ýmsan búnað frá björgunarsveitunum. Þar voru einnig til sýnis fra...
Meira

Feykir tilnefndur til Hvatningaverðlauna

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn á morgun fimmtudaginn 17. nóvember nk. á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst dagskrá kl. 10:00. Þetta er í þriðja sinn sem SSNV stendur fyrir árlegum Degi atvinnulífsins á ...
Meira

Allt í jafnvægi hjá yngri flokkunum um helgina

Þrír yngri flokkar hjá Tindastóli í körfu skruppu suður yfir heiðar um síðustu helgi og kepptu í 2. umferð Íslandsmótsins. Þetta voru 8. flokkur stúlkna, 8. flokkur drengja og 11. flokkur drengja. Stelpurnar í 8. flokki kepptu í...
Meira

Vínarkvöld í Miðgarði - nýársskemmtun

Vínarkvöld verður haldið í Varmahlíð þann 14. janúar nk. Þar munu Karlakórinn Heimir, einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóða upp á fyrsta flokks Vínartónlist á nýársskemmtun...
Meira

Nýtt tónlistarmyndband með Alexöndru Chernyshovu

Alexandra Chernyshova hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið „Tears in Heaven“ eftir Eric Clapton. Lagið er á síðasta geisladisk Alexöndru, „Aðeins þú“ en diskurinn fylgdi með ljósmyndabókinni „Ljós og náttúr...
Meira

Hilmar Örn þrefaldur Íslandsmeistari

Skagfirðingurinn og skylmingarkappinn Hilmar Örn Jónsson átti góða helgi á Íslandsmeistaramótinu í skylmingum með höggsverði er hann varð Íslandsmeistari í þremur flokkum en hann sigraði í flokki Junior (17-21 ára) Opnum flokki...
Meira

Niðurstöður úr stofnstærðarmati á landsel

Stofnstærðartalning á landsel við Íslandsstrendur fór fram í júlí til september sl. á vegum Selaseturs Íslands. Flogið var yfir alla landshluta og sjáanlegir selir taldir en markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um stöðu í...
Meira

Þriggja mínútna kafli í fjórða leikhluta fór með leikinn

Tindastóll spilaði við Stjörnuna í Garðabæ í gærkvöldi í Lengjubikarnum. Stólarnir voru að spila ágætlega gegn sterkum andstæðingi, voru yfir 42-41 í leikhléi en fjórði leikhluti var eign heimamanna og urðu lokatölur 102-80....
Meira