Skagafjörður

Ætt og óætt í kökubingói

Það var Guðmundur Sveinsson sem hreppti aðalvinning í kökubingói Léttfeta sem haldið var í gær í félagsheimili þeirra í Tjarnabæ á Sauðárkróki. Hreppti hann dýrindis tertu og 10 kg. fiskblokk í aðalvinning en áður var...
Meira

Óánægja með starfsdaga á leikskólum

Á fundi fræðslunefndar Skagafjarðar í síðustu viku var lagt fram erindi frá 16 foreldrum barna í leikskólanum Ársölum, dags. 2. nóvember s.l., þar sem lýst er óánægju með breytingar á fundartíma leikskólastarfsmanna. Telja fo...
Meira

Sigur á Snæfelli í skemmtilegum leik

Tindastólsmenn náðu að hefna fyrir tap í framlengingu í fyrri leik sínum við Snæfell í Lengjubikarnum með því að bera sigurorð af þeim í Síkinu í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Heimamenn leiddu lengstum en munurinn var
Meira

Snæfell mætir í Síkið í kvöld

Tindastóll tekur á móti Snæfelli í Lengjubikarnum í kvöld kl. 19:15 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Að litlu er að vinna bikarsins vegna en allt fyrir heiðurinn.   Það hefur ekki gengið allt í haginn fyrir Tindastólsm...
Meira

Föstudagurinn langi í desember - Úlfur Úlfur í Feykir-TV

Félagarnir í Úlfur Úlfur eru að fara að gefa út sína fyrstu breiðskífu í desember og mun hún bera nafnið Föstudagurinn langi. FeykirTV skellti sér á tónleika á Mælifell á dögunum og hitti drengina í örstutt spjall ásamt Emm...
Meira

Bók um Sigurð dýralækni komin út

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Sigurður dýralæknir en hún er fyrra bindið af ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis frá Keldum. Hann er sögumaður góður og kann margar óborganlegar sögur af mönnum og málefnu...
Meira

Virkjunarframkvæmdir gætu hafist 2013

Landsvirkjun hefur um þó nokkurt skeið haft til skoðunar frekari virkjanir í Blöndu og vinnur Landsvirkjun nú að frumhönnun á þremur smávirkjunum í Blönduveitu sem nýta þá óvirkjað fall í veitulegu úr Blöndulóni niður í in...
Meira

Kökubingó á sunnudag

Sunnudaginn 20. nóv. kl 14.00 verður haldið kökubingó í Tjarnarbæ að hætti Léttfetamanna. Sem fyrr rennur allur ágóði til kaupa á eldhústækjum í félagsheimili þeirra.   1000 krónur fyrsta spjald, kaffi og vöfflur í hl
Meira

Hlutfallslega langmesti niðurskurðurinn hjá HS og HÞ

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki hafa verið látnar bera þyngri byrðar en aðrar heilbrigðisstofnanir í landinu í niðurskurði síðustu ára og búa íbúar við umtalsvert breytta og skerta þjónust...
Meira

Gauragangur í kvöld

Nú í vikunni var Gauragangur frumsýndur fyrir nærri fullu húsi og útlit fyrir að sýningar fari  vel af stað þar sem leikritið fékk góða gagnrýni frumsýningagesta. Önnur sýning verður í kvöld og hefst klukkan 20:00.   L...
Meira