Skagafjörður

Skora á Alþingi að samþykkja ekki frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld

Eitthundrað þrjátíu og þrír  sveitarstjórnarmenn frá þrjátíu og fjórum sveitarfélögum á landsbyggðinni hafa að beiðni formanns byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar sent  frá sér ályktun þar sem Alþingi er sterkleg...
Meira

Frábær frumsýning LS í gærkvöldi

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney fyrir fullu húsi og rífandi stemningu. Leikurinn er dæmigerður farsi þar sem misskilningurinn hefst strax í upphafi verks og endist allt til l...
Meira

Leggur góðu málefni lið

Sigurpáll Aðalsteinsson, eða Siggi Doddi, eigandi Videosport ehf. var hæstbjóðandi á uppboði sem haldið var til styrktar Iðju – endurhæfingu á atvinnulífssýningunni Lífsins gæði og gleði í gær. Þar með hreppti hann list...
Meira

Atvinnulífssýningin á Feykir.is

Áætlað er að á fjórða þúsund gestir hafi sótt sýninguna „Skagafjörður - lífsins gæði og gleði“ sem haldin var á Sauðarkróki um helgina en vel á annað hundrað sýnendur á um 70 sýningarbásum tóku þátt og kynntu vör...
Meira

Ný heimasíða KS opnuð á Lífsins gæði og gleði

Kaupfélag Skagfirðinga opnaði nýja heimasíðu formlega á atvinnulífssýningunni Lífsins gæði og gleði um hádegisbilið á laugardaginn. Bjarni Maronsson stjórnarformaður KS bar heiðurinn af opnun hinnar nýju síðu en þar má f...
Meira

Íslensk hönnun á Lífsins gæði og gleði

Fögur fljóð mátti sjá á sviði atvinnulífssýningarinnar Lífsins gæði og gleði í gær en þá var haldin tískusýning á vegum Gestastofu sútarans. Þar var sýnd íslensk hönnun frá Arfleið, sem eru unnar úr hráefnum frá Sjáv...
Meira

Draumaraddir Norðursins í Miðgarði í dag

Draumaraddir Norðursins eru að gefa út sinn fyrsta geisladisk „Súkkulaðiland“. Alexandra Chernyshova listrænn stjórnandi kórsins útsetti og tók upp geisladiskinn en hann inniheldur 15 lög, öll sungin á íslensku. Útgáfutónleika...
Meira

Litli pabbastúfur á Atvinnulífssýningunni

Áfram heldur Atvinnulífssýningin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og er mikið um að vera líkt og fyrri daginn. Ýmiss skemmtiatriði og uppákomur eru á sviðinu en þar verður Sæluvika Skagfirðinga formlega settlukkan tvö e.h....
Meira

Lífsins gæði og gleði gera stormandi lukku á Króknum

Fjöldi gesta heimsótti íþróttahúsið á Sauðárkróki í dag þar sem atvinnulífssýningin Skagafjörður - Lífsins gæði og gleði opnaði í morgun. Það er óhætt að fullyrða að stemningin hafi verið frábær enda margt spennand...
Meira

Gríðarleg stemning á Sönglögum í Sæluviku

Tónlistarveislan Sönglög í Sæluviku fór fram í gær fyrir troðfullu húsi í Miðgarði en þar spiluðu og sungu skagfirskir tónlistarmenn ásamt gestum. Kynslóðabilið var sannarlega brúað eins og yfirskrift tónleikanna sagði til ...
Meira