Skagafjörður

Sex umsóknir um stöðu Hólarektors

Umsóknarfrestur um stöðu rektors við Háskólann á Hólum  rann út þann 14. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust sex umsóknir um stöðuna, frá einni konu og fimm körlum. Miðað er við að mennta- og menningarm...
Meira

Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlkan sem lést á Siglufirði 16. nóvember síðastliðinn hét Elva Ýr Óskarsdóttir. Hún var 13 ára gömul, fædd 16. ágúst 1998, og bjó að Eyrarflöt 10 á Siglufirði. Mikil sorg ríkir hjá bæjarbúum og er hugur þeirra allra ...
Meira

Austan Vatna sigruðu spurningakeppnina

Lið Grunnskólans austan Vatna gerði sér lítið fyrir og vann landshlutakeppni í Spurningakeppni grunnskólanna nokkuð örugglega en það var haldið í Miðgarði á miðvikudagskvöldið.   Liðið skipuðu þau; Lovísa Helga, Grétar ...
Meira

Mikið um að vera í körfunni um helgina

Það verður í mörg horn að líta um helgina hjá iðkendum körfuknattleiksdeildar Tindastóls um helgina þar sem 10. flokkur stúlkna spilar heima í B-riðli, drengjaflokkurinn á heimaleik við Val og 7. flokkur stúlkna og 9. flokkur dre...
Meira

Skemmtun í tali og tónum að Löngumýri

Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls og barnakór Varmahlíðarskóla munu syngja á tónleikum að Löngumýri næstkomandi sunnudag klukkan 15:00. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt og skemmtileg í tali og tónum.   Meðal efnis mu...
Meira

Miðaldakort af Skagafirði

Félagið á Sturlungaslóð í Skagafirði er að gefa út miðaldakort af Skagafirði. Þetta er glæsilegt þrívíddarkort þar sem merkt eru inn bæjanöfn og örnefni sem getið er um í rituðum heimildum fyrir árið 1400. Akvegir eru mer...
Meira

Hlíðarkaup hlaut Hvatningarverðlaun SSNV

Verslunin Hlíðarkaup á Sauðárkróki hlaut fyrr í dag Hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunar á Degi atvinnulífsins á Norðurlandi vestra sem haldinn var á Kaffi Krók. Hvatningarverðlaunin eru í senn viðurkenning fyrir góðan áran...
Meira

Skálavörður óskast á Eyvindarstaðaheið

Stjórn Upprekstrarfélags Eyvindarstaðaheiðar hefur auglýsir laust til umsóknar starf skálavarðar í skálum félagsins við Ströngukvísl, Galtará og Buga sumarið 2012. Starfið felst í móttöku gesta, húsvörslu, þrifum og léttu v...
Meira

Meðalaldur leikmanna Tindastóls - Samantekt

Á heimasíðu Tindastóls hefur Stefán Arnar Ómarsson tekið saman fróðlegar upplýsingar um meðalaldur leikmanna Tindastóls í fótbolta. Þar segir hann m.a. að í gegnum árin hefur Tindastóll sent til leiks fremur ungt lið og varð e...
Meira

Tindastóll mætir Álftanesi í Forsetahöllinni

Körfuknattleikslið Tindastóls var dregið á móti liði Ungmennafélags Álftaness í Powerade-bikarnum og munu liðin mætast í Forsetahöllinni á Álftanesi. Kom þetta í ljós á þriðjudaginn þegar dregið var í 32-liða úrslit í h...
Meira