Skagafjörður

Bein útsending frá fundi sveitarstjórnar

Boðið er uppá nýjung að geta hlustað á fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar í beinni útsendingu á heimasíðu sveitarfélagsins. Sú nýjung mun hefja göngu sína frá og með fundinum í dag, sem hefst kl. 16:15 í Safnahúsinu við Fa...
Meira

Aukning tjaldgesta í Skagafirði

Rekstur tjaldsvæða Svf. Skagafjarðar svæðanna gekk í heildina vel í sumar eftir því sem kom fram á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar fyrir skömmu. Aukning var í gestafjölda þrátt fyrir að sumarið hafi ekki verið hagstætt veð...
Meira

Fyrirlestrar sem tengjast Hólum

Nokkrir fyrrirlestrar verða haldnir hér á landi á næstunni sem tengjast Hólum á einhvern hátt.Í dag, mun Grzegorz Kwiatkowski flytja erindi í Háskólanum á Hólum sem hann kallar Innovation Ability in Rural Tourism Industry. Fyrirlestu...
Meira

Nýsköpunarmiðstöð á N4

Þorsteinn Broddason verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki er í viðtali við Karl Eskil Pálsson á sjónvarpsstöðinni N4. Þar fer Þorsteinn yfir starfsemina og kynnir hana fyrir áhorfendur á skemmtilegan há...
Meira

Hæg suðlæg átt og bjartviðri í dag

Í dag verður hæg suðlæg átt og bjartviðri á Norðurlandi vestra, en 5-10 í nótt og dálítil slydda í fyrstu og síðar rigning. Suðvestan 5-10 á morgun og skúrir. Hægt hlýnandi, hiti 2 til 8 stig á morgun.   Veðurhorfur...
Meira

Pétur Björnsson ráðinn þjálfari m.fl. kvenna

Pétur Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. Tindastóls kvenna í knattspyrnu. Pétur er 46 ára íþróttakennari frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Hann er einnig lögreglumaður og starfar sem varðstjóri hjá lögreg...
Meira

Áður blómlegt atvinnulíf Haganesvíkur til umfjöllunar í Landanum

Haganesvík í Fljótum var til umfjöllunar í Landanum sl. sunnudag. Þar var blómlegt atvinnulíf fram eftir síðustu öld m.a. með sláturhúsi, ferðaþjónustu og útgerð en þar er nú hinsvegar hálfgert draugaþorp í dag. Í Landanu...
Meira

Milljón í verðlaunafé

Fréttatilkynning frá Michelsen úrsmiðum í tilefni af ráni. Eins og kunnugt er var framið vopnað rán af þremur óþekktum mönnum í gær í verslun okkar, Michelsen úrsmiðum, að Laugavegi 15. Ræningjarnir komust undan með umtalsve...
Meira

Karlakórinn Heimir leggur línurnar fyrir vetrarstarfið

Vetrarstarf Karlakórsins Heimis er nú hafið og samkvæmt heimasíðu kórsins var vel mætt á fyrstu æfingu vetrarsins. Nokkir nýjir hafa bæst í hópinn og aðrir snúið tilbaka sem höfðu tekið sér hvíld frá kórstarfinu. Kórinn e...
Meira

Stefna íþróttamála á Íslandi gefin út

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin.  Stefnan byggist á því g...
Meira