Skagafjörður

Nemendafélagið ósátt vegna Söngkeppni framhaldsskólanna

Stjórn Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er afar ósátt við hvernig mál hafa þróast vegna Söngkeppni framhaldsskólanna en hún hefur tekið breytingum frá því sem verið hefur. Lögin verða nú tekin upp og sýnd á M...
Meira

Funk that Shit! í 3. sæti Músíktilrauna 2012

Skagfirska hljómsveitin Funk that Shit! hafnaði í þriðja sæti í Músíktilraunum 2012 á úrslitakvöldi keppninnar í Austurbæ í kvöld. Gítarleikar sveitarinnar, Reynir Snær Magnússon, hlaut nafnbótina Gítarleikari Músíktilrauna ...
Meira

Úrsögn engin áhrif á þátttöku í söngkeppninni

Nemó, Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur sagt sig úr Sambandi íslenskra framhaldsskólanema vegna óánægju við undirbúning söngkeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin á Akureyri un...
Meira

Svartur á leik í Króksbíói

Íslenska stórmyndin Svartur á leik hefur fengið góðar viðtökur hjá landsmönnum en samkvæmt heimildum mbl.is hafa um 50 þúsund manns séð myndina og hefur nú  halað inn 63 milljónir króna í tekjur. Myndin er því orðin fjór
Meira

Húnvetningur tekur sæti á Alþingi

Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttir tók sæti á Alþingi sl. þriðjudag en hún er varamaður fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, sem er stödd erlendis. Telma hefur ekki sest á þing áður og því undirritaði hún drengskaparheit sitt ...
Meira

Komast að því hvað er að gerast á Norðurlandi vestra

Aðalfundur hjá tengslanetinu Virkja-Norðvestur konur var haldinn á Gauksmýri sl. miðvikudagskvöld. Á fundinum var m.a. farið yfir starf síðasta árs, lagðir fram endurskoðaðir reikningar og kosið í stjórn og nefndir fyrir næsta s...
Meira

Varmahlíðarskóli í úrslit í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli varð hlutskarpastur í sínum riðli í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri í gær og er þar með kominn í úrslitakeppnina sem fram fer þann 26. apríl í Laugardalshöll. Skagfirsku skólarnir í Varmahlíð, austan ...
Meira

KR-ingar höfðu betur í fyrsta leik

Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hófst í gærkvöldi og héldu Tindastólsmenn suður yfir heiði, alla leið í Vesturbæinn þar sem kempur KR biðu eftir þeim ásamt fjölmennum og fríðum flokki stuðningsmanna Tindastóls. K...
Meira

Bjarni leiðir í Meistaradeild Norðurlands

Lokamót KS-deildarinnar í hestaíþróttum verður haldið nk. miðvikudagskvöld 4. apríl þegar tvær keppnisgreinar eru búnar. Bjarni Jónasson leiðir nú keppnina með 22 stig en Sölvi Sigurðarson  kemur rétt á hæla honum með 21 st...
Meira

Sigurjón Þórðarson meðmæltur pylsuvagni við sundlaugina á Hofsósi

-Litlu málin í sveitarstjórn Skagafjarðar geta orðið stór. Einhverra hluta vegna er ekki vilji hjá skipulags- og byggingarnefnd að veita tímabundið stöðuleyfi fyrir pylsuvagn á Hofsósi, við nýju sundlaugina,, segir Sigurjón Þór...
Meira