Skagafjörður

Donni ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls

Skrifað hefur verið undir samning við  Donna, Halldór Sigurðsson, sem þjálfara Tindastóls fyrir átök næsta árs í fyrstu deildinni í fótboltanum. Donni sem stjórnaði sameinuðu liði Tindastóls og Hvatar kom því í toppsæti 2....
Meira

Áheitasöfnun fyrir dansmaraþonið byrjuð

Hið árlega dansmaraþon 10. bekkinga Árskóla fer fram dagana 27.-28. október nk. þar sem dansað verður daginn út og daginn inn til að safna fyrir Danmerkurferð í vor. Nemendurnir eru þegar farnir að ganga í hús og fyrirtæki til a
Meira

Ósköp venjulegur og góður matur

Í Feyki sem kom út í morgun eru tvær uppskriftir sem Áslaug og Vignir á Sauðárkróki bjóða upp á. Svo óheppilega vildi til að meinleg villa slæddist með frá uppskriftum síðasta blaðs þar sem boðið var upp á lax með tilbrig
Meira

Vegvísir á vefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Atvinnuvegurinn.is, nýr sameiginlegur upplýsingavefur, hefur verið opnaður á vegum Ferðamálastofu, Orkustofnunar, Iðnaðarráðuneytis, Byggðastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.   Atvinnuvegurinn.is er hugsaður sem le...
Meira

Skagfirsk minkabú á N4

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri tók nýverið viðtal við Einar E. Einarsson loðdýraráðunaut hjá Bændasamtökunum og minkabónda á Skörðugili, en Einar rekur eitt stærsta minkabúi landsins með 2600 læður og um 1400 dýr í heildi...
Meira

Rekstur svf. Skagafjarðar þyngist umtalsvert í nýrri fjárhagsáætlun

Endurskoðuð fjárhagsáætlun svf. Skagafjarðar var kynnt á fundi sveitarstjórnar í gær og leiða þær breytingar sem gerðar voru til hækkunar rekstrarliða A-hluta fjárhagsáætlunar um 93.350.000 kr. og B-hluta um 10.600.000 kr., samt...
Meira

Landssamband sjálfstæðiskvenna fagnar lausnum Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðiskonur fagna efnahagstillögum  þingflokks Sjálfstæðisflokksins sem ganga út á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna með lækkun skatta  og með sókn í atvinnulífinu.     Sjálfstæðiskonur taka undir að mikil...
Meira

Þétt setinn bekkurinn á Hrossablóti í Varmahlíð

Árlegt Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins og Hótel Varmahlíðar var haldið síðastliðið laugardagskvöld. Uppselt var á blótið og komust færri að en vildu.  Bornar voru á borð miklar kræsingar, enda um sannkallaða sælker...
Meira

Frjálslyndir styðja kvótalausa

Stjórn Frjálslynda flokksins styður heilshugar þá sjómenn sem hyggjast berjast fyrir rétti sínum og alls almennings og róa til fiskjar með handfæri, án kvóta.  Telja þeir sjómennina vera í fullum rétti enda ótvírætt varðir af...
Meira

Haustfundir LK á Norðurlandi vestra

Landssamband kúabænda hefur farið vítt og breitt um landið og fundað með bændum þar sem m.a. hefur verið kynnt stefnumörkun Landssambands kúabænda til 2021. Stefnumörkunin lýsir framtíðarsýn búgreinarinnar til næstu 10 ára, au...
Meira