Skagafjörður

Fornt og framandi handbragð kennt í gamla pósthúsinu

Í næsta mánuði verður Vicki O´Shea með tvenn námskeið á vegum Farskólans - miðstövar símenntunnar á Norðurlandi vestra. Námskeiðin eru annars vegar í einþrykki (e. Monoprint) og hins vegar í japönsku bókbandi.   Vick...
Meira

Litlu munaði í Útsvarinu

Það munaði mjóu í viðureign Skagfirska kvennaliðsins gegn Eyjapeyjum í Útsvarinu í kvöld en aðeins eitt stig skildu liðin að í lokin. Skagfirðingarnir áttu erfitt uppdráttar framan af keppni en sigldu æ nær er á leið.  ...
Meira

Lögreglan á Sauðárkróki lýsir eftir Davíð Má Bjarnasyni.

Davíð er á 15 ára gamall og er um 175 cm. á hæð.  Davíð er þéttvaxinn, væntanlega klæddur í brúna úlpu með loðkraga,  gallabuxur eða íþróttabuxur og svarta skó.  Davíð er stuttklipptur  með skollitað hár. Síðast ...
Meira

Konur á móti körlum í Útsvarinu í kvöld

Skagfirðingar og Eyjamenn eigast við í Útsvarinu í kvöld og má búast við hörkukeppni. Skagfirðingar tefla fram breyttu liði frá síðasta vetri sem eingöngu er skipað kvenmönnum en það mun vera í fyrsta sinn sem það gerist í ...
Meira

Menningin lengi lifi

Síðari úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2011, fór fram í Selasetrinu á Hvammstanga fimmtudaginn 20. október. Alls fengu 33 aðilar styrki samtals að upphæð 9,0 milljónir. Hæstu styrkirnir námu...
Meira

Frjálsíþróttafólk fagnar frábærum árangri

Frjálsíþróttadeild Tindastóls og Frjálsíþróttaráð UMSS héldu sameiginlega uppskeruhátíð sunnudaginn 16. október sl. Frjálsíþróttafólkið stóð sig frábærlega á árinu og má nefna, að 50 verðlaun unnust á Meistaramótum...
Meira

Lukku-Lækis leiknum lýkur á morgun

Nú fer hver að vera síðastur að verða Lukku-Lækir Feykis.is en dregið verður til vinninga á morgun, laugardag og niðurstöðurnar birtar á mánudag. Leikurinn er í tilefni þess að nú er Feykir kominn með nýja Facebook síðu, ful...
Meira

Borce hættur

Borce Ilievski þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfunni sagði af sér eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. Þetta var þriðji leikur liðsins í Expressdeildinni og vermir það nú botn deildarinnar vinningslausir. Að s
Meira

Fjölnismenn voru sterkari í Síkinu

Tindastóll tók á móti Fjölnismönnum í Síkinu í kvöld. Bæði lið voru án sigurs í Iceland Express-deildinni fyrir leikinn og því mikilvægt að krækja í stigin 2 sem í boði voru. Því miður fyrir stuðningsmenn Tindastóls fun...
Meira

Villibráðarveisla að Hofsstöðum

Næsta laugardag 22. október verður haldin villibráðarveisla á Sveitasetrinu Hofsstöðum í Skagafirði þar sem Úlfar Finnbjörnsson sem stundum hefur verið nefndur villti kokkurinn verður í eldhúsinu ásamt Þórólfi staðarhaldara. ...
Meira