Skagafjörður

Yngri flokkar Tindastóls á Íslandsmóti

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófu keppni í Íslandsmótinu um sl. helgi. Þar var 8. flokkur drengja og stúlkna á ferð, ásamt 11. flokki drengja. 8. flokkur drengja er skipaður af strákum í 7. og 8. bekk og kepptu
Meira

Næsti fundur Sveitarstjórnar Skagafjarðar á morgun

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 19. október. Mun hann hefjast kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg. Á fundinum verður farið yfir fundargerðir hinna ýmsu nefnda og stjórna, bæði til kynningar og...
Meira

Kalt í dag en hlýnar örlítið á morgun

Ökumenn eru hvattir til að vara sig á hálku á vegum þar sem nú hefur kólnað snögglega í veðri eftir að stormur reið yfir landið í gær, með mikilli úrkomu. Samkvæmt heimasíðu vegagerðarinnar er víða krapi, hálka eða hálk...
Meira

Miðasala Landsmóts hestamanna 2012 er hafin!

Miðasala Landsmóts 2012, sem fer fram í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afs...
Meira

Mikið um ósmöluð lönd eftir hreppaskil

Eitthvað hefur verið um það að landeigendur eða umráðamenn sinni ekki þeim skyldum sínum sem samkvæmt Fjallskilareglugerð Svf. Skagafjarðar skyldar þá til að hreinsa land sitt af búfé annarra og koma því til næstu skilaréttar...
Meira

Tindastólsmenn kjöldregnir í fyrri hálfleik í Keflavík

Tindastóll spilaði annan leik sinn í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið í Keflavík í gærkvöldi. Ekki hafðist sigur og skipti þá kannski mestu máli að Keflvíkingar fengu beinan aðgang að körfu Stólanna í fyrsta leikhlut...
Meira

Langt ferðalag Millers á Krókinn

Maurice Miller hinn nýi leikmaður Tindastóls í körfunni hefur fengið að spreyta sig um helgina svo um munar með liðinu og leikið hvað mest allra þrátt fyrir að hafa fyrst séð og tekið æfingu með liðinu á föstudagsmorgun. Um ...
Meira

Helga Guðrún Guðjónsdóttir endurkjörin formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var í gær einróma endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands til næstu tveggja ára á þingi þess sem haldið var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Helga hefur gegnt formennsku í UMFÍ síðan 2007 e...
Meira

Djúp lægð þokast yfir landið

Stormur er víðasthvar á norðvesturlandi þar sem 978 mb lægð þokast austur yfir landið. Í dag verður norðan 18-23 m/s, rigning eða slydda og síðar snjókoma. Á morgun á að lægja og létta til, spáð kólnandi veðri þar sem fr...
Meira

Fjöldi manns á Skagfirskum bændadögum

Fjöldi fólks lagði leið sína á Skagfirska bændadaga í Skagfirðingabúð á fimmtudag og föstudag. Þar gátu gestir gert góð kaup á ýmsum skagfirskum matvælum og gætt sér á margskonar gómsætum réttum sem bændur buðu upp á. ...
Meira