Yngri flokkar Tindastóls á Íslandsmóti
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.10.2011
kl. 10.15
Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófu keppni í Íslandsmótinu um sl. helgi. Þar var 8. flokkur drengja og stúlkna á ferð, ásamt 11. flokki drengja.
8. flokkur drengja er skipaður af strákum í 7. og 8. bekk og kepptu
Meira