Skagafjörður

Myndir af Skagfirsku matarkistunni

Matarkistan Skagafjörður vakti verðskuldaða athygli á sýningunni Matur-inn sem haldin var á Akureyri fyrr í mánuðinum. Þar kynntu fulltrúar Matarkistunnar skagfirskan ost frá KS, auk þess sem einstakir framleiðendur og veitingaaðil...
Meira

Stjarnan sigraði í kvöld

Stjarnan fór með sigur af hólmi í kvöld er þeir mættu Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki í Express deildinni í körfubolta. Gestirnir tóku strax forustuna og létu hana aldrei af hendi.   Maurice Miller sem kom á Krókinn o...
Meira

Stjarnan mætir í Síkið í kvöld

Fyrsti leikur Tindastóls í Express deildinni í körfubolta verður í kvöld á nýlögðu parketgólfi Síkisins gegn Stjörnunni úr Garðabæ og lýkur þar með sjö mánaða undirbúningstímabili liðsins. Liðinu er ekki spáð góðu ge...
Meira

Meistaraflokkur Tindastóls/Hvatar heyrir til fortíðarinnar

Knattspyrnudeildir Tindastóls og Hvatar tóku þá ákvörðun í gærkveldi að endurnýja ekki samstarfsamninginn sem undirritaður var fyrir ári síðan og munu félögin því ekki halda úti sameiginlegu liði í meistaraflokki karla á næ...
Meira

Bíll sat fastur á nýlögðu grasinu

Vegfarendum á Sauðárkróki sem leið áttu um Skagfirðingabraut í morgun neðan Ártúns brá heldur í brún er þeir sáu bifreið sem sat kirfilega föst á nýtyrfðri grasflöt meðfram gangstétt sem lögð var fyrr í haust. Er engu l
Meira

Spennandi konukvöld framundan

Konukvöld Capello verður haldið á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki á morgun kl. 20 en þar mun vera á ferðinni frábær skemmtun fyrir konur á öllum aldri eins og segir í tilkynningu. Veislustjóri verður hin kynngimagnaða ...
Meira

Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins

Hið rómaða Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 15. október. Um er að ræða glæsilega veislu þar sem hrossið verður í aðalhlutverki, bæði á matseðli og í skemmtidags...
Meira

Hús frítímans á N4

Karl Eskill Pálsson dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4 tók viðtal við Maríu Björk Ingvadóttur frístundastjóra í Skagafirði fyrir skömmu um Hús frítímans og forvarnir í Skagafirði á N4.   Mikið er um að ver...
Meira

Aðalheiður Bára sigursæl á Íslandsmóti fatlaðra í boccia

Skagfirðingurinn Aðalheiður B. Steinsdóttir vann gull á Íslandsmóti  ÍF í einstaklingskeppni í boccia sem haldin var í Vestmannaeyjum um sl. helgi. Á mótinu tóku þreyttu 220 þátttakendur keppni. Keppt var í sjö deildum þar se...
Meira

Ánægja með aðsókn safnahelgarinnar

Að undanförnu hefur staðið yfir  kynningarátak á Norðurlandi vestra undir nafninu „Huggulegt haust“.  Markmiðið með verkefninu er að lengja hefðbundið ferðamannatímabil og draga fram þá fjölmörgu kosti sem ferðafólk getu...
Meira