Lokað vegna viðgerða
feykir.is
Skagafjörður
26.03.2012
kl. 09.16
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá og með miðvikudeginum 28. mars nk. til og með föstudeginum 30. Mars, á meðan viðhald á lauginni stendur yfir.
Laugin verður opin laugardaginn 31. mars samkvæmt áður útgefnum opnunartíma.
Meira
