Skagafjörður

Rafræn skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

Rafræn skráning barna á aldrinum 6-18 ára í Vetrar T.Í.M. er nú hafin og lýkur þann 20. október. UMSS hefur óskað eftir því að öll börn yngri en 18 ára sem æfa og þjálfa hjá aðildarfélögum þess verði skráð í T.Í.M. k...
Meira

Bændadagar í Skagfirðingabúð

Skagfirskir Bændadagar hófust í dag í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki og er þar hægt að gera reyfarakaup á úrvals matvælum úr skagfirsku hráefni. Bændur munu bjóða gestum að smakka á fjölbreyttum vörum úr þeirra framleið...
Meira

Mikil gróska í tómstundanámskeiðum Farskólans

Fjölbreytt námskeið eru í boði hjá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra í haust, t.d. húsgagnaviðgerðir, ljósmyndanámskeið, þæfing, veðurfar, japanskt bókband og ýmis námskeið í matargerð, svo fleira ...
Meira

FNV á N4

Sjónvarpsstöðin N4 var á ferðinni í Skagafirði í síðustu viku og tók viðtöl við valda aðila. Þeirra á meðal var nýráðinn skólastjóri Fjölbrautaskólans Ingileif Oddsdóttir en þar greinir hún frá starfsemi og helstu nýu...
Meira

Fornleifarannsókn á mikilvirkum járnvinnslustað frá því fyrir 1300

Fornleifauppgröftur á mikilvirkum járnvinnslustað hefur staðið yfir undanfarnar sex vikur að Skógum í Fnjóskadal. Um er að ræða björgunaruppgröft á vegum Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga, vegna fyrirhugaðra framkvæmda ...
Meira

Birna og Helga munu berjast um titilinn

Iceland Express-deild kvenna fer af stað í kvöld. Ekki er Tindastóll með kvennalið, hvorki í efstu deild né þeirri fyrstu. Þó er gaman að segja frá því að gallharðir Króksarar og fyrrum leikmenn Tindastóls, þær Helga Einarsdó...
Meira

Draumaraddir halda til Eistlands

Alexandra Chernyshova söngkona er á förum til Eistalands á morgun, fimmtudaginn 13. október, ásamt fimm stúlkum úr söngskóla hennar. Þar munu þær munu þær heimsækja tónlistarskóla þar í landi, ásamt lista- og tónlistarskóla ...
Meira

Tindastólsmönnum spáð 10. sæti í Iceland Express-deildinni

Keppni í Iceland Express-deildinni í körfubolta hefst annað kvöld. Lið Tindastóls spilar fyrsta leik sinn föstudagskvöldið 14. október en þá kemur Stjarnan í heimsókn á stífbónað og glænýtt Síkisparkettið. Árleg spá forrá...
Meira

Straumlaust í Skagafirði

Rafmagnsnotendur Skagafirði. Straumlaust verður í Varmahlíð, á Lýtingsstaðalínu og Blönduhlíðarlínu framan við Grund, aðfaranótt föstudagsins 14. október frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í aðveitustöð. RARIK ...
Meira

Gídeonmenn heimsækja Varmahlíðarskóla

Fyrir helgi fengu nemendur í 5. bekk Varmahlíðarskóla góða gesti í heimsókn þar sem þrír Gídeonfélagar, þeir Guðmundur, Bjarni og Símon komu færandi hendi því hverjum nemanda var afhent að gjöf Nýja testamentið.   Á ...
Meira