Skagafjörður

Vígsluleikir í dag

Það var vösk sveit sjálfboðaliða sem af hörku reif upp gólfdúkinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki fyrir síðustu mánaðarmót en farið var í það verkefni að skipta um gólfefni.   Dúkurinn var kominn til ára sinna o...
Meira

Fiskveiðifrumvarpið getur ekki orðið grundvöllur breytinga

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd alþingis, Einar K. Guðfinnsson og Jón Gunnarsson, segja í greinargerð sinni vegna frumvarps til laga um heildarendurskoðun á fiskveiðistjórnarlögunum að frumvar...
Meira

Ung Vinstri græn með landsfund

Ellefti reglulegi landsfundur Ungra vinstri grænna var settur í félagsheimilinu á Suðureyri klukkan 10:30 í gær. Að loknu kjöri starfsmanna fundar og kynningu á skýrslu stjórnar hélt Snærós Sindradóttir, fráfarandi formaður hreyf...
Meira

Golfmót brottfluttra Skagfirðinga

Skagfirðingamótið, árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu, fór fram í Borgarnesi á dögunum í ágætis veðri. Á níunda tug kylfinga mættu til leiks, þar af dágóður slatti að norðan. Sigurvegari mótsi...
Meira

Litríkur haustdagur

Haustið er alltaf ákaflega litfagur árstími. Blaðamaður Feykis var víða á ferðinni í dag og festi á filmu þau fögru samspil ljóss og lita sem dagurinn hafði í för með sér. 
Meira

Lífleg uppskeruhátíð hjá yngri flokkum Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í knattspyrnu fór fram í gær á Mælifelli. Vel var mætt af áhugasömum iðkendum sem sporðrenndu ótal flatbökum og drukku ómengað ropvatn meðan horft var á myndband sem Stefán Arnar vann um ...
Meira

Nemendum líður vel heima hjá sér

Hátt í fjórðungur nemanda í  5., 6. og 7. bekk grunnskóla á Íslandi segist engan tíma nota í lestur annarra bóka en skólabóka.  Strákar eru fleiri en stelpur í þessum hópi.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Ungt fólk 2...
Meira

Stormur NV-lands í nótt

Lognið ætlar að fara hratt yfir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn en Veðurstofa Íslands spáir stormi þar í nótt. Íbúar svæðisins ættu að huga að lausum hlutum eins og garðhúsgögnum og trampólínum sem hafa gen...
Meira

Æfingar hafnar á Allt í plati

Æfingar eru hafnar hjá Leikfélagi Sauðárkróks á barnaleikritinu Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson en það er sambland úr þekktum barnaleikritum eftir Thorbjörn Egner (Karíus og Baktus, Dýrin í Hálsaskógi, (Kardemommubærinn...
Meira

Skagfirskt matar- og skemmtikvöld í Reykjavík

Það verður mikil gleði i Kiwanishúsinu Engjateigi laugardagkvöldið 8. október nk., því þá stendur Skagfirðingafélagið í Reykjavík fyrir Skagfirsku matar- og skemmtikvöldi. Þar verður boðið uppá skagfirskt veisluhlaðborð a...
Meira