Skagafjörður

Kokkalandsliðið á Ólympíuleika 2012 - Styrktarkvöldverður í kvöld

Kokkalandsliðið með Þráinn Vigfússon í broddi fylkingar er komið á fullt en stefnan er tekin á Ólympíuleika í matreiðslu í Erfurt í Þýskalandi í október á næsta ári. Sérstakur styrktarkvöldverður verður haldinn á Lava R...
Meira

Koma á plastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Í dag var undirritaður samningur um að koma á námi í plastsmíðum, nýrri iðngrein við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Verkefnið snýst um að búa til námsskrár og útbúa aðstöðu hjá FNV til að hægt verði að kenna þes...
Meira

Uppboð óskilahrossa

Óskilahross sem fram komu í Skrapatungurétt 18. september síðastliðinn verða boðin upp af Sýslumanni Húnvetninga föstudaginn 7. október nk. hafi enginn gefið sig fram og sannað eignarétt sinn á þeim.   Hrossin sem um ræð...
Meira

Djúpa laugin í kvöld

Nemendafélag FNV á Sauðárkróki stendur fyrir nokkuð nýstárlegu uppátæki í kvöld en þá Verður Djúpa laugin sett á dagskrá en fyrirmyndin eru sjónvarpsþættir sem nutu mikilla vinsælda sjónvarpsáhorfenda.   Djúpa laug...
Meira

Trey Hampton kominn á Krókinn

Körfuknattleiksmaðurinn Trey Hampton kom til Sauðárkróks sl. þriðjudag og er hann annar tveggja bandaríska leikmanna sem körfuknattleiksdeildin er búin að gera samning við fyrir tímabilið. Hinn leikmaðurinn er Moe Miller, en von er...
Meira

Uppskeruhátíð yngri deilda Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri deilda Tindastóls verður kl. 17 í dag á Mælifelli. Á heimsíðu Tindastóls segir að þar verði sýnt myndband af leið Tindastóls í fyrstu deildina á risaskjá, sem Stefán Arnar hefur unnið að taka saman. Al...
Meira

Blautt og hvasst framundan

Veðurstofa Íslands sáir norðaustan 5-10, skýjað en úrkomulítið í dag en norðaustan og austan 8-15 og rigning í kvöld, hvassast á annesjum. Suðaustan 8-15 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 6 til 10 stig, en hlýnar á morgun. ...
Meira

Búist við þúsundum gesta á MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn um komandi helgi. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14  þúsund og er búist við öðru eins í ár. S...
Meira

Rætt um framtíð flugsins

Í dag var haldinn fundur á Kaffi Krók þar sem framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks var rædd. Þar voru mættir fulltrúar Svf. Skagafjarðar, Flugfélagsins Ernis auk annarra hagsmunaaðila á svæðinu.   Fram kom hjá flugrek...
Meira

Sparisjóðurinn styrkir Sögusetur íslenska hestsins

Á Laufskálaréttardaginn 24. september sl. færði Sparisjóður Skagafjarðar Sögusetri íslenska hestsins veglegan styrk að upphæð 1,5 m.kr. Fór afhendingin fram í afréttarlandi Kolbeinsdals en á sömu slóðum fyrir liðlega hundrað ...
Meira