Skagafjörður

Kuldi framundan

Fjöll eru víða komin með hvíta toppa og jafnvel er snjór allt niður fyrir miðjar hlíðar á Norðurlandi og má búast við að andi köldu norðanlands næstu daga. Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu...
Meira

Ný Skagfirðingabók að koma út

33. hefti Skagfirðingabókar er væntanlegt úr bókbandi á næstu dögum. Fer heftið þá í dreifingu til félagsmanna og í almenna sölu. Skagfirðingabók kom fyrst út árið 1966 og fagnar útgáfan því 45 ára afmæli á þessu ári. ...
Meira

„Vísindi og grautur“ á Hólum

Fyrirlestraröðin Vísindi og grautur á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum hefst miðvikudaginn 5. október nk. Þar mun Jakob S. Jónsson, verkefnisstjóri og leikstjóri, halda fyrirlestur um menningararf í Marieholm, litlum bæ
Meira

Ekki valkostur í stöðunni að við látum þetta yfir okkur ganga

-Því verður ekki unað að grunnheilbrigðisþjónusta í héraðinu sé kerfisbundið brotið niður með þessum hætti. Það er verið að færa okkur marga áratugi aftur í tímann með aðgengi að velferðarþjónustu og vega að örygg...
Meira

Kvart milljón safnaðist á vígsluleikjunum

Í gær voru haldnir tveir vígsluleikir á nýja parkettinu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem annarsvegar framtíðar meistaraflokkskonur Tindastóls öttu kappi við úrvalsdeildarlið Snæfells og hins vegar karlalið Tindastóls ...
Meira

Nýr ráðgjafi hjá Virk Starfsendurhæfingarsjóði

Hanna Dóra Björnsdóttir er tekin til starfa sem ráðgjafi hjá Virk Starfsendurhæfingarsjóði á Norðurlandi vestra.  Hanna Dóra hefur aðstöðu hjá Öldunni Stéttarfélagi og Stéttarfélagi Samstöðu í Borgarmýri, en þjónustan ...
Meira

12 – 13 störf gætu glatast hjá HS

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki þarf verulega að draga saman seglin samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar 2012 en henni er gert að skera niður rekstrarútgjöld um 8,5% eða alls um 62 milljónir. Hafsteinn Sæmundsson fors...
Meira

Misrétti við skipan í fasta- og alþjóðanefndir Alþingis

Landsstjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir furðu sinni á nýrri skipan í fasta- og alþjóðanefndir Alþingis. Á sama tíma og rætt er um kynjaða hagstjórn og stefnt er að því að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja ver...
Meira

Ammoníakleki í Fóðurstöðinni Gránumóum

Ammoníakleki varð í frystikerfi húsnæðis Fóðurstöðvarvarinnar Gránumóum snemma í morgun. Lögreglu- og slökkvilið var kallað á vettvang. Að sögn starfsmanns Fóðurstöðvarinnar mætti honum megn ammoníakslykt þegar hann kom...
Meira

Bíræfinn dýrbítur

Í eftirleitum sl. föstudag fann Hlífar Hjaltason bóndi í Víðiholti  illa farna kind í Kiðaskarði milli fyrrum Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði og Svartárdals í Húnavatnssýslu. Ærin sem var veturgömul var illa bitin eftir refi e...
Meira