Skagafjörður

Lögreglumenn reiðir

Félagsfundur Lögreglufélag Norðurlands vestra sendi frá sér ályktun í síðustu viku þar sem lýst er yfir mikilli reiði og miklum vonbrigðum með niðurstöðu launaliðar gerðardómsins sl. föstudag .   „Lítur fundurinn sv...
Meira

Sauðþrár hrútur forðaði sér á sundi

Við smölun af Tungudal til Þverárréttar í Fljótum s.l. laugardag kom upp gott dæmi um "sauðþráa" í hrútlambi  Arnar bónda í Ökrum. Frekar en láta REKA sig til réttar, lagði hrússi til sunds frá vesturbakka Stífluvatns, og sv...
Meira

2. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var í  gær var ákveðið að 2. Landsmót UMFÍ 50 + verði í umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK, með mótsstað í Mosfellsbæ. Fimm sambandsaðilar sóttu um að halda mót...
Meira

Atvinnu- og ferðamálanefnd ályktar um starfsemi héraðsdómstóla

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar fagnar fréttum af því að aðstaða og starfskraftar héraðsdómstóla á landsbyggðinni verði betur nýttir í stað þess að ráðast í kostnaðarsama uppbyggingu við stækkun embætta á höfu...
Meira

Róleg Laufskálaréttarhelgi

Þó mikið hafi verið um að vera í Skagafirði um helgina og margir gestir heimsótt fjörðinn með öllu því tilstandi sem fylgir Laufskálaréttargleði, var helgin nokkuð góð að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki, og stóð undir ...
Meira

Skyggnilýsingafundur með Þórhalli miðli Í KVÖLD

Unglingaráð Tindastóls ó körfubolta stendur fyrir skyggnilýsingarfundi með Þórhalli miðli á Mælifelli, í kvöld mánudaginn 26. september kl. 20.30. Um fjáröflun fyrir unglingaráð er að ræða og kostar aðgangurinn aðeins 1500 ...
Meira

Ingvi Rafn efnilegastur

Í  fréttum af viðurkenningum á uppskeruhátíð Tindastóls hér á Feyki.is misritaðist nafn efnilegasta leikmanns 2. flokks Tindastóls/Hvatar. Heitir drengurinn Ingvi Rafn Ingvarsson réttu nafni.     Ingvi Rafn var lykilmað...
Meira

Margir skokkuðu til góðs

Í gær var árlegt lokahlaup skokkhóps Árna Stefánssonar og að þessu sinni var skokkað til styrktar Magnúsi Jóhannessyni. Að sögn Árna tóku 80 manns þátt, þar af 50 manns sem skokkuðu og 30 sem hjóluðu. Létu skokkararnir ekki ...
Meira

Lífsgleði í Laufskálarétt

Stærsta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, var haldin í dag í Hjaltadalnum. Að venju var margt um manninn og sömuleiðis hestinn og gengu réttarstörf hratt og vel fyrir sig í sæmilegasta haustveðri, hitinn um 10 stig og dálítill vi...
Meira

Uppskeruhátíð eftir frábært fótboltasumar

Uppskeruhátíð 2. flokks og Mfl. Tindastóls/Hvatar í karlaflokki og Mfl. Tindastóls kvenna var haldin sl. laugardag á Sal FNV. Veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir ýmis afrek á vellinum sem og  glæsileg skemmtiatriði voru framin. S...
Meira