Skagafjörður

Öflugur öryggisbátur fyrir siglingaklúbbinn

Siglingaklúbburinn Drangey keypti í vikunni öryggisbát fyrir starfið í klúbbnum. Báturinn er af gerðinni Humber 570 með tvöföldum botni. Báturinn er með hnakk sem gerir alla stjórnun bátsins auðveldari og eykur öryggi til mikilla...
Meira

Grín og glens og skagfirsk sveifla á Skemmti- og matarkvöldi

Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti- og matarkvöld, í Kiwanishúsinu Engjateigi, laugardagskvöldið  8. október nk. og er dagskrá kvöldsins farin að fá á sig skýrari mynd. Jón Dan er matreiðslumeistarinn og kemur hann...
Meira

Slæm vinnubrögð stjórnvalda

Stjórn SSNV átelur samráðsleysi ríkisstjórnar og þau vinnubrögð sem viðhöfð eru þegar boðuð er grundvallarstefnubreyting á veitingu heilbrigðisþjónustu í landinu. Þetta kemur fram í bókun sem gerð var á fundi stjórnar SSN...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Sögulegri safnahelgi

Um næstu helgi verður svokölluð Söguleg safnahelgi, dagana 8.-9. október, í tengslum við verkefnið Huggulegt haust sem er á vegum ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra, ásamt söfnum og setrum á svæðinu. Með verkefninu er vo...
Meira

Fyrsti fundur í plast og trefjanámsverkefni

Unnið er af krafti við að koma plast og trefjanámsverkefni sem nýlega fór af stað í FNV á laggirnar og eru nú staddir á Sauðárkróki fulltrúar samstarfsskólanna frá Danmörku og Finnlandi. Þeim finnst verkefnið spennandi ekki sí...
Meira

Blautt og kalt framundan

Nú er úti veður vott, stendur einhversstaðar og á það vel við núna. Snjólínan færist neðar í fjöllin og eru sumstaðar komin niður á láglendi. Spáin hljóðar svo: Norðan 8-13 m/s og slydda eða snjókoma en hvessir í dag. NA ...
Meira

Námskeið í framandi matarmenningum hjá Farskólanum

Farskólinn - miðstöð símenntunar býður upp á tvenns konar námskeið á Sauðárkróki um helgina. Námskeiðin eru í framandi matargerð, frá löndum sitthvoru megin við Kyrrahafið og koma bæði til með að gleðja bragðlaukana. An...
Meira

Brýn málefni til umræðu á aðalfundi LBL

Samtökin Landsbyggðin lifi – LBL, verður með aðalfund sinn laugardaginn 8. október í Ketilási í Fljótum. Samtökin er hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt. Samtökin Landsbyggðin lifi eru landssamtö...
Meira

Lífið hægt og bítandi murkað úr landsbyggðinni

Það er mál til komið að stjórnvöld opinberi stefnu sína í málefnum landsbyggðarinnar – og segi okkur umbúðalaust hvort samfélögin á landsbyggðinni eigi sér lífs von. Undanfarin ár hefur niðurskurðarhnífurinn verið á lof...
Meira

Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway, laugardaginn 5. nóvember, þar sem fagnað verður viðburðaríku ári í hestaheiminum. Hestamenn eru hvattir til að taka daginn frá og skapa góða stemningu fyrir kvöldinu. Fram kemu...
Meira