AJ-leðursaumur opnar vinnustofu sína - Vinnur með hágæða leður og fiskroð
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.09.2011
kl. 11.28
AJ-leðursaumur opnar leðurvinnustofu sína á Hjaltastöðum í Akrahreppi fyrir gesti um helgina, frá kl. 10-19. Þar er lítið gallerí sem opnað var í sumar og eru þar seldar vörur úr leðri, skinni og fiskroði.
Í vinnustofunni eru ...
Meira