Skagafjörður

Sex héraðsdýralæknar ráðnir til starfa hjá Matvælastofnun

Gengið hefur verið frá ráðningu í allar sex stöður héraðsdýralækna sem verða til með breyttri umdæmaskipan frá og með 1. nóvember nk. Egill Þorri Steingrímsson verður Héraðsdýralæknir í Norðvesturumdæmi, en hann hefur g...
Meira

Fagna breyttri afstöðu dómstólaráðs

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur sent frá sér ályktun þess efnis að þeir fagni fréttum á breyttri afstöðu dómstólaráðs og að aðstaða og starfskraftar hérðasdómstóla á landsbyggðinni verði betur nýttir. Fra...
Meira

Allt í lamasessi í rafmagnsleysinu

Rannsóknarblaðamenn Feykis voru sendir út af örkinni í morgun til að taka púlsinn á rafmagnsleysinu og fylgjast með því hvað fólk aðhafðist í myrkrinu - ef myrkur skildi kalla, því úti skein sólin. Þegar rafmagnið fer af þá...
Meira

Skólavogin - boðið að gerast aðilar að norsku gæðakerfi

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur unnið að tilraunaverkefni sem kallast Skólavogin frá árinu 2007 og hafa í tengslum við það kannað árlega viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks til nokkurra þátta í skólastarfinu. Skólavo...
Meira

Straumlaust í Skagafirði

Rafmagn fór af stórum hluta Skagafjarðar um klukkan korter yfir tíu í morgun er lína Landsnets milli Varmahlíðar og Sauðárkróks sló út. Um klukkustund síðar var rafmagn aftur komið á á Sauðárkróki en enn er straumlaust í Hjal...
Meira

Matvæladagur MNÍ, 18. október 2011

Matvæladagur MNÍ verður haldinn í 19. sinn þriðjudaginn 18. október nk. frá kl. 12:30 til 18:00 á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Heilsutengd matvæli og markfæði, Íslensk vöruþróun, framleiðsla, rannsóknir og markaðssetning er...
Meira

Fjölbrautaskólanemar á fjalli tinda

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að síðastliðinn föstudag héldu 22 nemendur í útivistarhópi skólans á Tindastól undir stjórn Árna Stefánssonar  íþróttakennara. Veðrið var frábært og sóttist fe...
Meira

Það eru allir klaufar öðru hvoru en það eru bara til einir „Klaufar“

Hljómsveitin Klaufar hefur nýlega sent frá sér tvær breiðskífur sem báðar voru teknar upp í Nashville og notið hafa mikilla vinsælda. Þeir hafa leikið kántrý vítt og breytt um landið, meðal annars á Kántrýdögum á Skagaströ...
Meira

Lögreglumenn reiðir

Félagsfundur Lögreglufélag Norðurlands vestra sendi frá sér ályktun í síðustu viku þar sem lýst er yfir mikilli reiði og miklum vonbrigðum með niðurstöðu launaliðar gerðardómsins sl. föstudag .   „Lítur fundurinn sv...
Meira

Sauðþrár hrútur forðaði sér á sundi

Við smölun af Tungudal til Þverárréttar í Fljótum s.l. laugardag kom upp gott dæmi um "sauðþráa" í hrútlambi  Arnar bónda í Ökrum. Frekar en láta REKA sig til réttar, lagði hrússi til sunds frá vesturbakka Stífluvatns, og sv...
Meira