Skagafjörður

Skalli lýsir fullum stuðningi við Jón Bjarnason

Aðalfundur Skalla - félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra var haldinn á Sauðárkróki 30. september sl. Þar lýsti félagið fullum stuðningi við Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem tekið hefur  ákvar
Meira

Norðurtak og Krókverk með lægsta tilboð í sandfangara og sjóvarnargarð

Tilboð í lengingu sandfangara á Sauðárkróki og sjóvarnagarðs á Hrauni á Skaga voru opnuð í gær samtímis á skrifstofu Siglingastofnunar Íslands í  Kópavogi og á skrifstofu Svf. Skagafjarðar á Sauðárkróki. Fjögur tilboð b
Meira

Drasltónleikar í kvöld

Drasltónleikar Tónlistarklúbbs Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða haldnir í kvöld á sal skólans. Eftir því sem næst verður komist verður fjöldi atriða og ýmsar tónlistarstefnur á dagskrá.   Drasltónleikar þýð...
Meira

Sjávarleður skiptir við helstu hönnunarfyrirtæki heims

Fyrirtækið Sjávarleður hefur notið góðs af þeim meðbyr sem leður og loð hefur verið innan tískugeirans undanfarin misseri. Samkvæmt Gunnsteini Björnssyni framkvæmdarstjóra fyrirtækisins er merkið mjög þekkt í leðurbransanum ...
Meira

Sláturfjárloforð aukist hjá Kjötafurðarstöð KS

Nú er sláturtíð hálfnuð og samkvæmt heimasíðu Kaupfélags Skagfirðinga má búast við aukningu á heimtöku þegar líður á sláturtíðina. Sláturfjárloforð hjá Kjötafurðarstöð KS er komin upp í 110 þúsund, 13 þúsund f...
Meira

Heilmörg verkefni á borðinu

Í amstri hversdagsins hugsa fæstir um hvernig samskipti ríkisins við sveitarfélög ganga fyrir sig eða hver stendur að baki hinum ýmsu verkefnum sem framkvæmd eru í okkar nærsamfélagi. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra gegn...
Meira

Áfram hráslagalegt veður

Kalt hefur verið undanfarnar daga og í gær mátti sjá víða hvíta jörð, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Hólum í Hjaltadal. Spáin segir til um áframhaldandi kulda og bleytu, með vonarglætu um hlýnandi veður um miðja næ...
Meira

Harma brottför Sifjar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins um að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis og segja hana hafa sýnt það með störfum sínum að hún sé starfinu va...
Meira

Rjúpnaveiðar leyfðar í 9 daga

Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. ...
Meira

Mugison í kirkjunni næstkomandi sunnudagskvöld

Einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar síðustu ár, hinn vestfirski Mugison, heldur tónleika í Sauðárkrókskirkju sunnudagskvöldið 9. október og hefjast þeir kl. 21:00. Mugison mætir ásamt hljómsveit og miðað við umfjöll...
Meira