Skagafjörður

Íþróttadagurinn á FeykiTV

Mikið líf og fjör var í íþróttahúsinu á þriðjudaginn þar sem hinn árlegi Íþróttadagur var haldinn. Börnin ásamt starfsfólki tóku þátt og kepptu sín á milli í hinum ýmsu leikjum og íþróttum. FeykirTV mætti á staðinn ...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum

Öskudagurinn var í dag og krakkar á ferðinni með haldgóða poka til að geyma nammi í. Ágætar aðstæður voru til að ganga á milli fyrirtækja og stofnana, það snjóaði í logni og ekki annað að sjá en allir væru í sínu besta ...
Meira

KS og Meistaradeildin skrifa undir samning

Eyþór Jónasson f.h. Meistaradeildar Norðurlands og Bjarni Maronsson stjórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga skrifuðu í dag undir samning þess efnis að Kaupfélagið styrkir keppni vetrarins sem ber heiti þess þ.e. KS-Deildin líkt o...
Meira

Laglega sungu þeir um hestinn á öskudegi

Það var gaman á öskudegi í höfuðstöðvum Feykis í morgun þegar margt málað og glaðlegt andlitið skaut upp kollinum og lét í sér heyra. Þessir snillingar úr Varmahlíðarskóla spiluðu og sungu lagið Ég sé um hestinn sem Skr...
Meira

Rúnar Már í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á landsliðshópnum fyrir leik Íslands og Aserbaídsjan. Leikurinn fer fram ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM.  Rúnar Már Sigurjónsson úr Val kemur inn í h
Meira

Bein útsending frá KS-deildinni

Meistaradeild Norðurlands hefur ákveðið að vera með beina útsendingu frá KS-keppninni sem hefst í kvöld. Hægt er að horfa á með þessum link : http://wms.vodafone.is/tindastoll. Eftir talin hrossaræktarbú styrkja þessa útsending...
Meira

Brugðið á leik á Íþróttadegi Árskóla

Mikið fjör og kátína ríkti í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar hin árlega Íþróttahátíð Árskóla fór fram en þar komu allir bekkir skólans saman og brugðu á leik. Krakkarnir spreyttu sig við hinar ýmsu íþrót...
Meira

Tindastóll – Keflavík #Fyrri hluti

Tindastóll spilaði á móti Keflavík í Bikarkeppni KKÍ eins og Skagfirðingar vita. FeykirTV slóst í för með piltunum og myndaði ferðalagið. Í seinni hlutanum verða svipmyndir af leiknum og stemningin í stúkunni fönguð. http://w...
Meira

Erla Björk Örnólfsdóttir nýr rektor Hólaskóla

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Hólaskóla- Háskólans á Hólum skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Hólaskóla- Háskólans á Hólum til fimm ára frá 1. apríl nk. að ...
Meira

Úlfur Úlfur nýliði ársins

Hljómsveitin Úlfur Úlfur var valin nýliði ársins á Tónlistarverðlaunum X-ins 977 þann 16. febrúar sl. Hljómsveitina skipa Króksararnir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson, ásamt Keflvíkingnum Þorbirni Einari Guðm...
Meira