Skagafjörður

Hitaveituframkvæmdir á lokastigi

Skagafjarðarveitur hafa að mestu lokið hitaveituframkvæmdum sem unnið hefur verið að í Sæmundarhlíðinni. Á heimasíðu Skagafjarðarveitu kemur fram að hitaveitan hafi verið lögð í 13 hús, nokkur útihús og vélaskemmur. Efnið...
Meira

Styttist í útgáfutónleika Multi musica

Laugardagskvöldið 17. september nk. verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi í tilefni af útgáfu disksins Unus Mundus. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd tónlistar frá Mexík
Meira

Þremur sagt upp hjá Arion banka á Norðurlandi vestra

Í vikunni var sagt frá því að 57 starfsmönnum Arion banka hefði verið sagt upp störfum, alls 38 í höfuðstöðvum og 19 á öðrum starfsstöðvum. Þrjár þessara uppsagna eru á Norðurlandi vestra þar sem þrjú útibú eru rekin, ...
Meira

Heyskapur stendur sem hæst

Það er mikið um að vera hjá bændum um þessar mundir því auk þess að vera í fjárragi stendur seinni sláttur sem hæst hjá þeim mörgum. Eins og allir veðurminnugir menn vita var vorið og fyrri partur sumars óhagstætt gróðri v
Meira

Skráning hafin á þátttöku í Evrópuviku

Evrópuvika undir yfirskriftinni „Open days“ verður haldin í Brussel dagana 10.- 13. október nk. Um er að ræða einn helsta viðburð sveitarstjórnarmanna í Evrópu, er fram kemur á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Yfir...
Meira

Óvenjulegt útilistaverk

Árrisull íbúi Hlíðarhverfis á Sauðárkróki veitti athygli óvenjulegu útilistaverki er hann var á gangi í Raftahlíðinni á sunnudagsmorguninn og smellti af því mynd. Listamaðurinn hafði tekið nokkra poka úr nærliggjandi sorptun...
Meira

Umsóknarfrestur um menningarstyrki að renna út

Menningarráð Norðurlands vestra vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur  um verkefnastyrki til menningarstarfs rennur út á morgun, fimmtudaginn 15. september 2011. Tekið er við umsóknum til miðnættis þann dag. Auglýsingin v...
Meira

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Blönduósi og í Varmahlíð

Umhverfisstofnun stendur fyrir námskeiðum á Blönduósi og Varmahlíð á næstunni. Um er að ræða skotvopnanámskeið sem verður helgina 24. og 25. september á Blönduósi og í Varmahlíð dagana 17., 18. og 22. október. Veiðikortanám...
Meira

Fjör á Landsmótsnefndarfundi á Blönduósi í gærkvöldi

Landsmótsnefndin sem skipuð var af  LH og BÍ fyrir ári og átti að endurskoða alla umgjörð Landsmóts ehf., skilaði lokaskýrslu á vordögum. Hefur hún farið um landið og haldið fundi með heimamönnum og farið yfir skýrsluna. Óh...
Meira

Átak í götumerkingum

Til stendur að gera átak í götumerkingum á Sauðárkróki en gert var ráð fyrir því í síðustu fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Nú þegar er byrjað að setja upp merki í Sæmundarhlíðinni. „Búið er að kaupa ógrynni af m...
Meira