Skagafjörður

Skorað á Alþingi að leggja aðildarumsókn til hliðar

Hafin er söfnun undirskrifta á netinu á vefsíðunni www.skynsemi.is þar sem skorað er á Alþingi að leggja til hliðar aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Meginástæðurnar eru óvissa um þróun Evrópusambandsins, myntbandalagsins og...
Meira

Leit hafin að nýjum leikmanni

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn Eryk Watson.  Fram kemur á heimsíðu Tindastóls að Eryk hafi komið til landsins í síðustu viku og leikið þrjá æfingarleiki með Tindastóli um ...
Meira

Snjór og læti

Það er óhætt að segja að haustlægðirnar minni á sig þessa dagana og miklar rigningar á láglendinu og hvít fjöll beri því vitni hér norðvestanlands en snjór er víða niður fyrir miðjar hlíðar og sumstaðar niður í byggð. ...
Meira

Uppskeruhátíð Tindastóls og Hvatar

Knattspyrnudeild 2. flokks og meistaraflokks Tindastóls/Hvatar verður með uppskeruhátíð og lokahóf laugardaginn 17. september, í hátíðarsal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.  Dagskráin hefst kl. 20 og mun þar verða borðhald,...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks leitar að skemmtilegu fólki

Leikfélag Sauðárkróks boðar til start fundar vegna haustsverkefnis í Leikborg sunnudagskvöldið 11. september nk. kl. 20:00. Þeir sem náð hafa 16 ára aldri og hafa áhuga á að leika, smíða, sauma, sminka, hvísla, selja miða, vera...
Meira

Sláturtíð hófst í gær hjá KS

Fyrstu lömb haustsins komu til slátrunar í sláturhús Kaupfélag Skagfirðinga í gær. Mun færra fé kemur nú fyrstu dagana en árin á undan og er þar um að kenna seinkun á réttardögum en víða á landinu var göngum og réttum sei...
Meira

Námskeið helgarinnar

Farskólinn- miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra stendur fyrir margvíslegum námskeiðum í haust. Um helgina verður boðið upp á námskeið í sveppatínslu fyrir íbúa Blönduósar og Skagastrandar og námskeið í fatasaum á Sa...
Meira

Útivist og upplifun

Í fyrstu lotu haustannar við Háskólann á Hólum eru flestir 3. árs nemar í BA-námi í ferðamálafræðum skráðir í námskeiðið Útivist og upplifun. Á námskeiðinu er mikil áhersla lögð á að nemendurnir spreyti sig á hagnýtu...
Meira

Verð á kjarnfóðri lækkar í dag

Fóðurblandan hefur sent frá sér tilkynningu um að verð á öllu tilbúnu fóðri lækkar í dag um 0-4%. Að sögn Eyjólfs Sigurðssonar, framkvæmdarstjóra Fóðurblöndunnar, kemur þessi lækkun til vegna verðlækkunar á korni sem er...
Meira

Sauðburður í september

Sá fáheyrði atburður gerðist nú í september að átta lömb komu í heiminn á Narfastöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði. Að sögn Rósu Maríu Vésteinsdóttur er ekki alveg vitað hvað kom til en líklega hafa rollurnar viljað dr...
Meira