Skagafjörður

Nýtt tölublað Búnaðarblaðsins Freyju komið á vefinn

Búnaðarblaðið Freyja er komið út og nýtt blað aðgengilegt á vefnum. Nú er tæpt ár liðið frá því hugmyndin um útgáfu blaðsins kviknaði og frá þeim tíma þrjú blöð litið dagsins ljós. „Þema blaðsins er vorið líkt...
Meira

Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli

Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Tindastóls lagði fyrir skömmu fram erindi á byggðarráðsfundi Svf. Skaagfjarðar þar sem fram kemur að deildin hefur hug á að reisa aðstöðu fyrir blaðamenn á íþróttavellinum á Sauðárkróki
Meira

Tindastóll - Grindavík á FeykiTV

Topplið Grindvíkinga heimsótti Síkið á Sauðárkróki á fimmtudagskvöldið 8. febrúar og atti kappi við Tindastól í körfunni. Grindvíkingar náðu strax forystu létu hana aldrei af hendi og endaði leikurinn 96-105. Nánar er hægt...
Meira

Leiðbeiningamiðstöðin á N4

Karl Eskill Pálsson heimsótti Leiðbeiningamiðstöðina á Sauðárkróki og ræddi við Eirík Loftsson framkvæmdastjóra um starfsemina og stöðu bænda í Skagafirði. Margt forvitnilegt kemur fram í samtali þeirra enda mikið að gerast...
Meira

Auðugt hugmyndaflug á nýsköpunarþemadegi nemenda Grunnskólans austan Vatna

Um miðjan janúar fóru nemendur Grunnskólans austan Vatna ásamt kennurum sínum í vettvangsferð á Krókinn til að skoða og kynnast starfsemi nýsköpunarfyrirtækja. Fyrirtækin sem voru skoðuð voru; Mjólkursamlag KS, Sjávarleður/Lo
Meira

„Heitum ekki bara „Samstaða“ heldur „SAMSTAÐA - flokkur lýðræðis og velferðar“

Lilja Mósesdóttir hefur svarað athugasemdum Stéttarfélagsins Samstöðu varðandi nafngift hins nýja stjórnmálaafls og segir hörð viðbrögð Stéttarfélagsins koma henni á óvart í ljósi þess að átta félög hafa verið skráð
Meira

Ekki alvarleg meiðsli hjá Helga Frey

-Þeir voru bara góðir, sagði Bárður Eyþórsson eftir leik Tindastóls og Grindavikur í gærkvöldi en gestirnir komu einbeittir á Krókinn og sýndu hvernig körfubolti gerist bestur og lögðu heimamenn að velli með 105 stigum gegn 96....
Meira

Fékk viðurkenningu fyrir afburðaárangur

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hélt sjöttu verðlaunahátíð sína til heiðurs 23 nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með afburðaárangri 2011. Hátíðin var í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík laugardaginn 4. fe...
Meira

ESB fagnar brotthvarfi Jóns Bjarnasonar úr ráðherrastól

Eftir því sem Evrópuvaktin segir á vefsíðu sinni láta ESB-þingmenn í ljós velþóknun á því í ályktun sem samþykkt var á dögunum að Jón Bjarnason, fv. ráðherra og þingmaður norðvestur kjördæmis, hafi verið látinn víkj...
Meira

Áburður hækkar frá 1 og upp í 6,9% hjá Fóðurblöndunni

Ný áburðarverðskrá Áburðarverksmiðjunnar fyrir árið 2012 er komin út. Áburðurinn hækkar  um 1- 6,9 %,  mismunandi eftir áburðartegundum. Vöruskráin inniheldur allar þær tegundir sem henta til að uppfylla þær kröfur sem b
Meira