Skagafjörður

Ásbjörn Óttarsson þingmaður á fundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld

Ásbjörn Óttarsson þingmaður verður gestur á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld. Þar mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.  Allir eru velkomnir, en fundurinn hefst kl. 20:00 í Ljósheimum....
Meira

Contalgen Funeral skríður upp vinsældarlista Rásar 2

Hin skagfirska hljómsveit Contalgen Funeral er kominn á vinsældarlista Rásar 2 og fór hún beint í 21. sætið með lagið Pretty Red Dress.   Hljómsveitin hefur verið iðin við að koma fram upp á síðkastið, þar á meðal á tónl...
Meira

Norðvesturþrenna golfklúbbanna

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða Golfklúbb Sauðárkróks, Golfklúbb Skagastrandar og Golfklúbbinn Ós.   Í ár voru haldin þrjú mót, það fyrsta var 17...
Meira

Æskan og hesturinn komin á DVD

Sýningin Æskan og hesturinn, sem haldin var síðastliðið vor í Reiðhöllinni Svaðastöðum, er komin til sölu á DVD-diski. Fjölmennt var á sýningunum og fjölbreytt atriði í boði. Þar sýndu börn frá hestamannafélögum á nor
Meira

Sveitarstjórn fundar í dag

Boðað hefur verið til næsta fundar Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann fer fram í Safnahúsinu við Faxatorg í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 16.  Þar verður farið yfir ýmis mál, s.s. kynntar fundargerðir aðalfundar Menn...
Meira

Fjölmenn útför Stefáns Guðmundssonar

Stefán Guðmundsson fyrrverandi alþingismaður og stjórnarformaður Kaupfélags Skagafirðinga var borinn til grafar í gær og fór útförin fram í Sauðárkrókskirkju. Fjöldi fólks kom að jarðaförinni enda var Stefán virtur af sínum...
Meira

Frábær stemning á útgáfutónleikum Multi Musica

Útgáfutónleikar Multi Musica voru haldnir í Salnum í Kópavogi síðastliðið laugardagskvöld og þar mættu um 170 sprækir gestir. Tónleikarnir gengu frábærlega að sögn Ásdísar Guðmundsdóttur söngkonu og forsprakka Multi Musica ...
Meira

Gæðablóð fjölmennið á „Skaffó-planið“

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni á Sauðárkróki í dag og eru öll gæðablóð Skagafjarðar hvött til að taka sér tíma og leggja sitt af mörkum til að tryggja blóðbyrgðir landsins. Blóðbankabíllinn verður við Skagfirði...
Meira

Plastpokar Lionskvenna seldir í dag

Í dag ætla félagskonur í Lionsklúbbnum Björk að hefja hina árlegu plastpokasölu sína í Skagafirði og biðla þær til fólks um að taka sölufólki vel og kaupa poka. Pakkningin kostar 1800 krónur og rennur afraksturinn til góðra v...
Meira

Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur um hvernig megi styrkja ve...
Meira