Skagafjörður

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Smárinn í samstarf

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Ungmenna- og íþróttafélagið Smári í Varmahlíð, hafa gert með sér samkomulag um að Tindastóll sjái um körfuboltaæfingar í Varmahlíð fyrir börn og unglinga.   Æfingar verða einu sinni...
Meira

Unnið að frágangi á sjötta bindi Byggðasögu Skagafjarðar

Nú er unnið að prófarkalestri og frágangi á sjötta bindi Byggðasögu Skagafjarðar. Bókin verður af sömu stærð og síðasta bók, rúmar 380 blaðsíður með 600-700 ljósmyndum og fjallar um Hólahrepp - Hjaltadal og Kolbeinsdal þa...
Meira

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa gert samninga um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar upp á rúman milljarð

Íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa frá apríl 2009, þegar fólki var heimilt að fá fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar greidda, gert samninga um innlausn séreignasparnaðar upp á allt að 681 milljón króna fram að o...
Meira

Réttir og göngur helgarinnar - uppfært

Mikið er um að vera í réttum og smalamennsku um þessar mundir. Um helgina verða fjárréttir víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum.  Réttir í Skagafirði Í dag, föstudag, verður réttað í Stíflurétt í Fljótum. Á morgu...
Meira

Opnunartímar bókasafnanna í vetur

Nú þegar sumarið er að ganga sín síðustu skref  breytist afgreiðslutími margra fyrirtækja og stofnana og það ætla bókasöfnin í Skagafirði að gera líka.     Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki: Mánudaga – fi...
Meira

Contalgen Funeral með mörg járn í eldinum

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral hefur sent frá sér glænýtt myndband við lagið Charlie, í leikstjórn Stefáns Friðriks Friðrikssonar.  Hljómsveitin, sem gaf út stuttskífu á dögunum og finna má á gogoyoko.com, hefur ver...
Meira

Fléttar landið og sveitina saman við nútímatilveru

Skagfirska ljóðskáldið Eyþór Árnason var að gefa út aðra bók sína, Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu, en fyrri bókin hans, Hundgá úr annarri sveit, vann til bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar árið 2009.  Eyþór v...
Meira

Frjálsíþróttamóti frestað vegna veðurs

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum hefur verið frestað vegna veðurs. Á heimasíðu heimasíðu Tindastóls kemur fram að mótið sem átti að vera í dag, fimmtudaginn 8. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Nán...
Meira

Eistu, nýru og vambir til Asíu

Markaðir í Asíu eru að opnast fyrir ýmsum hliðarafurðum frá sláturhúsum og fiskvinnslum á Íslandi en þar er aðallega um vörur sem ekki fara á innanlandsmarkað nema þá í fóðurframleiðslu eða urðun.   -Asíuútflutnin...
Meira

"OPNI GLUGGINN" á Stöð 1 í vetur

Nýtt fyrirkomulag verður á dagskrá Stöðvar 1 í vetur, en þann 18. október nk. hefjast sýningar á sjónvarpsþáttum sem gerðir eru af almenningi, fyrirtækjum, hagsmunasamtökum, stjórnmálaflokkum og öðrum þeim sem vilja koma sín...
Meira