Skagafjörður

DÓMARASKANDALL !! Verkefnastjóri dómaraverkefnis óskast

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta hyggst setja á laggirnar dómaraverkefni sem hefur þann tilgang að fjölga dómurum á svæðinu og að allir leikir á vegum körfuknattleiksdeildar verði dæmdir af dómurum með grunnþekkingu á dó...
Meira

Ítarlegt vefrit um kjöt aðgengilegt á Netinu

Nýr upplýsingavefur um kjöt var opnaður fyrir helgi á vefslóðinni www.kjotbokin.is. Samkvæmt Bbl.is var það Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, sem opnaði vefinn formlega þegar hann hringdi í höfuðstöðva...
Meira

Töfrakonur leita eftir smásögum

Töfrakonur leita eftir sögum fyrir næsta smásögusafn en fyrirhugað er að gera samskonar kilju og þær gáfu út fyrir jólin í fyrra. Töfrakonur eru byrjaðar að safna smásögum og hvetja alla til að „grafa upp gamlar sögur eða...
Meira

Heimsókn í FNV vegna EXITED-verkefnisins

Málmiðnaðardeild FNV á Sauðarkróki er þátttakandi í Evrópuverkefninu EXITED (Explore Creativity and Innovation in Technology, Entrepreneurship and Design) ásamt sex öðrum skólum frá Noregi, Danmörk, Þýskalandi, Belgíu og Tékkla...
Meira

Kjarval með skeiðkeppni

 Föstudaginn  23. september kl. 16.00 heldur Skeiðfélagið Kjarval í Skagafirði opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta, Fluguskeiði á Sauðárkróki.  Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum með rafrænum t...
Meira

Myndir frá leik Tindastóls/Hvatar og Völsungs

Eins og fram kemur í frétt hér á Feyki.is var mikil gleði er sameinað lið Tindastóls og Hvatar urðu sigurvegarar 2. deildar í knattspyrnu. Mikið var myndað og er hér fyrir neðan nokkuð efnilegt myndasafn frá sigurdeginum. .
Meira

Tindastóll/Hvöt upp í 1. deild eftir spennandi lokaumferð

Lið Tindastóls/Hvatar gerði sér lítið fyrir í dag og sigraði keppni í 2. deildinni í knattspyrnu með því að vinna frábæran sigur á seigu liði Völsungs frá Húsavík. Leikurinn var sannkölluð rússíbanareið og ágæt skemmtu...
Meira

Bæjar- og sveitarstjórar landsins heimsækja Skagafjörð

Ársfundur bæjar- og sveitarstjórnarmanna fer fram í Skagafirði um þessar mundir. Þeir hafa farið víða um fjörðinn síðastliðna tvo daga og munu enda dagskránna með hátíðarkvöldverði  í Menningarhúsinu Miðgarði í kvöld. ...
Meira

Fréttir frá Félagi eldri borgara

Laugardaginn 24. september koma í heimsókn góðir gestir frá Ljóðahóp Gjábakka í Kópavogi. Þeir verða í Húsi frítímans kl. 16:00. Flutt verða frumsamin ljóð.  Leiðbeinandi verður Þórður Helgason Cand-mag. Allir eru vel...
Meira

Maurice Miller nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóll hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Maurice Miller um að leika með úrvalsdeildarliði þess í vetur. Mun hann leysa Eryk Watson af hólmi en hann stoppaði stutt við.   Á Tindastóll.is se...
Meira