Skagafjörður

Rauðar tölur í kortunum þessa vikuna

Það styttist í 1. apríl og veðurspáin er loksins að verða þeim sem þrá vorið hagstæðari. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan  5-10 m/s á annesjum, en annars hægari vestlæg eða breytileg átt. Skýjað og l
Meira

Afmæliskaffi hjá Starfsmannafélagi Skagafjarðar

Starfsmannafélag Skagafjarðar stendur nú á tímamótum en það fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess er félagsmönnum og velunnurum boðið til kaffisamsætis sunnudaginn 27. mars nk. í Fjölbrautaskóla Norðurla...
Meira

Vortónleikar Rökkurkórsins á sunnudaginn

Rökkurkórinn í Skagafirði heldur vortónleika sína í Menningrhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sunnudaginn 27. mars nk. kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Sveinn Sigurbjörnsson og undirleikari er Thomas Higgersson. Kórinn gaf út geisladi...
Meira

Glanni Glæpur í Bifröst

Nemendur í 10. bekk Árskóla munu á þriðjudag klukkan 17:00 frumsýna leikritið Glanni Glæpur í Latabæ en verkið er í leikgerð Magnúsar Scheving og Sigurðar Sigurjónssonar. Leikstjórn er í höndum Ægis Ásbjörnssonar en nemendur...
Meira

Dýrin í Hálsaskógi birtast í Miðgarði

Það verður mikið um dýrðir í Miðgarði á morgun laugardag nánar til tekið klukkan tvö þegar yngri nemendur í Varmahlíðarskóla munu stíga á stokk en krakkarnir hafa undan farið undir leikstjórn Helgu Rós Sigfúsdóttur æft le...
Meira

Skagafjarðaveitur fá framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitulögn í Sæmundarhlíð

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur veitt Skagafjarðaveitum framkvæmdaleyfi fyrir lagningu hitaveitulagnar í Sæmundarhlíð. Var sótt um leyfi til að leggja hitaveitulögn frá stofnlögn á Langholti og að bæjum í Sæmundar...
Meira

Óvenju margir nemendur á Hólastað þessu vikuna

Á heimasíðu Hólaskóla er sagt frá því að Það hefur verið óvenjufjölmennt á Hólastað þessa vikuna, þar sem tveir námskeiðshópar hafa verið boðaðir til skólans í staðbundnar lotu. Á mánudaginn hófst staðbundin lota
Meira

Ræktun Norðurlands 2011 blásin af

Aðstandendur stórsýningarinnar Ræktunar Norðurlands 2011 sem fram átti að fara um næstu helgi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki hafa ákveðið að fella sýninguna niður í ár. Það er mat undirbúningsnefndarinnar að...
Meira

Aðalfundur Léttfeta framundan

Aðalfundur hestamannafélagsins Léttfeta verður haldinn í Tjarnarbæ fimmtudaginn 31.mars kl 20.30 í Tjarnarbæ. Meðal fundarliða er formannskosning en Guðmundur Sveinsson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu á formannsstóli. ...
Meira

2 marka sigur á KA

Leikmenn 2.fl. Tindastóls/Hvatar skelltu sér á Akureyri í gærkvöld og léku æfingaleik í Boganum við jafnaldra sína hjá KA. Leiknum lauk með sigri okkar drengja 2-3. Hilmar Kárason skoraði tvö mörk og Benni eitt.
Meira