Hildur og Halldór með rekstur tjaldstæða í fimm ár
feykir.is
Skagafjörður
25.03.2011
kl. 08.26
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að taka tilboði Halldórs Brynjars Gunnlaugssonar og Hildar Þóru Magnúsdóttur um rekstur tjaldstæðanna í Varmahlíð, á Sauðárkróki og á Hofsósi til fimm ára.
Meira
