Skagafjörður

Hildur og Halldór með rekstur tjaldstæða í fimm ár

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að taka tilboði Halldórs Brynjars Gunnlaugssonar og Hildar Þóru Magnúsdóttur um rekstur tjaldstæðanna í Varmahlíð, á Sauðárkróki og á Hofsósi til fimm ára.
Meira

Handverkshús í Varmahlíð

Atvinnu og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur tekið vel í erindi Alþýðulistar þar sem félagið óskar eftir aðstoð við rekstur handverkshúss í Varmahlíð í núverandi húsnæði upplýsingamiðstöðvarinnar. Handverkshús hefur v...
Meira

Aðalfundur Bílaklúbbsins í kvöld

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 20:00. Auk venjulegra aðalfundastarfa verður rætt um hið árlega Skagafjarðarrall sem fram fer 22. – 23. júlí í sumar. A
Meira

Góð þátttaka í Skagfirsku mótaröðinni

Keppt var í fjórgangi í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki í gærkvöldi. Mótið var sterkt og spennandi enda mikil þátttaka sem sýnir að nóg er til að góðum hestum og knöpum á norðurlandi....
Meira

Kynningarbæklingur körfuboltabúðanna kominn í dreifingu á heimavelli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur nú sett saman bækling um körfuboltabúðirnar sem starfræktar verða í sumar undir stjórn Borce Ilievski.  Bæklingnum er nú dreift meðal heimamanna til kynningar en þar eru iðkendur hvattir til a...
Meira

Pylsuvagn á Hofósi

Elsa Stefánsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og Sonja Sif Jóhannesdóttir hafa fengið tímabundið leyfi frá 15. maí til 30. september til þess að setja upp færanlegan pylsuvagn á milli Höfðaborgar og gömlu Esso stöðvarinnar á Hofós...
Meira

Langar þig að stíga á stokk á Sæluviku?

Sæluvika, lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni frá 1. maí til 8. maí. Forsælan verður frá 27.apríl til 30. apríl. Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við...
Meira

SFS 40 ára

Starfsmannafélag Skagafjarðar stendur nú á tímamótum en það fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess er félagsmönnum og velunnurum boðið til kaffisamsætis sunnudaginn 27. mars nk. í Fjölbrautaskóla Norðurla...
Meira

Árs afmæli verðlaunasundlaugar

Sundlaugin á Hofsósi hefur vakið landsathygli allt frá árinu 2007 þegar þær stöllur Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir tilkynntu um þessa höfðinglegu gjöf til sveitarfélagsins. Sundlaugin var síðan tekin í notkun 27. mar...
Meira

Hafa áhuga á Landsmóti UMFÍ 50+

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hvatti á síðasta fundi sínum íþróttahreyfinguna í Skagafirði til þess að kanna hvort ástæða sé til þess að Skagafjörður sæki um að vera mótsstaður fyrir Landsmót UMFÍ 50+. Kemur
Meira