Skagafjörður

Baráttusigur Stólanna gegn sprækum Fjölnismönnum

Lið Tindastóls fékk Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn í Síkið í kvöld í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina mest allan fyrri hálfleik en staðan var engu að síður jöfn 15-15 eftir fy...
Meira

Jólaljósin tendruð á Króknum

Það var sannkölluð aðventustemning á Sauðárkróki í dag þegar Skagfirðingar fjölmenntu á Kirkjutorgið til að fylgjast með þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá vinabæ Króksara í Kongsberg í Noregi. ...
Meira

Lítil kosningaþátttaka utankjörstaðar

Þegar utankjörfundar atkvæðagreiðslu vegna kosninga til Stjórnlagaþings lauk hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki klukkan 12 á hádegi höfðu 106 kosið utan kjörfundar. Í icesave kosningunum kusu 297 utan kjörstaða og  í síðustu...
Meira

Karfa hér þar og alls staðar

  Það er alltaf nóg um að vera hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en þessa helgina munu lið deildarinnar keppa bæði heima og að heiman. Hér á heimavelli eru það stelpurnar í minnibolta, undir stjórn Ástu Margrétar Benediktsd...
Meira

Efla þarf forvarnir gegn orkudrykkjum

 Á heimasíðu Skagafjarðar er sagt frá því að nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir geti aukið áfengisvanda ungmenna. Læknir á Vogi telur að efla þurfi forvarnir gegn orkudrykkjum. Greint var frá þessari nýju ranns...
Meira

Jólaljósin tendruð á morgun

Það verður sannkölluð jólastemning á Sauðárkróki, laugardaginn 27.nóvember, en þá verða ljósin tendruð á jólatré sem er gjöf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Kongsberg í Noregi. Um kl. 14:30 verður síðan Aðal...
Meira

Eitt lítið föstudagslag með draumaröddum Alexöndru

http://www.youtube.com/watch?v=UygN_hgChY4&feature=player_embedded
Meira

Ársalir blessaðir á morgun

Leikskólinn Ársalir verður formlega opnaður á morgun laugardag en opnunarhátíðin mun hefast klukkan 12:00. Þar verða haldnar ræður og boðið verður upp á tónlist, auk þess sem Sr. Sigríður Gunnarsdóttir mun blessa skólann. Op...
Meira

Þörf á frekari endurskoðun rekstrarútgjalda

Á fundi byggðaráðs Svf, Skagafjarðar í gær voru lögð fram drög að fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Byggðarráð ákvað að leggja fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn fjárhagsáætlun í ...
Meira

Jón Þorsteinn með tímamótadisk

Hinn  ungi skagfirski harmonikusnillingur Jón Þorsteinn Reynisson hefur nýlega gefið út hljómdisk sem inniheldur klassísk tónverk spiluð á harmoniku. Platan ber nafnið Caprice og inniheldur verk eftir: Boëllmann, Paganini, Scarlatti, ...
Meira