Skagafjörður

Glæsilegt afmælishóf hjá golfurum

Glæsilegt afmælishóf GSS var haldið á Mælifelliá dögunum . Skemmtu gestir sér konunglega undir góðri veislustjórn Gunnars Sandholts, sem samnýtti “gamlar kynningar frá Kórnum” og golfsögur til að halda uppi góðri stemmingu. ...
Meira

Sálin hans Jóns míns

Þann 23. nóvember var haldin Hátíð íslenskrar tungu að grunnskólanum á Sólgörðum. Þá var sett upp leikgerð okkar að Gullna hliðinu, hinni víðkunnu og ástsælu þjóðsögu.  Í þjóðsögunni koma fyrir alls kyns skemmtilega...
Meira

Samkomulag um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða

Þann 23. nóvember 2010 var undirritað heildarsamkomulag ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða. Með því hefur enn einum verkþætti yfirfærsluverkefnisins verið hrint í framkvæmd. Er nú hafið yfir allan vaf...
Meira

Landinn í Friðargöngu Árskóla

Sjónvarpsþátturinn Landinn fylgdist með árlegri Friðargöngu Árskóla sl. föstudag en þá fór gangan fram í 11 sinn. Þeir sem ekki sáu þáttinn í gærkvöld geta sér hann hér en okkar innslag hefst þegar 13 mínútur og 17 sekún...
Meira

Flug á Alexandersflugvöll gæti lagst af um áramót

Sveitarstjóri Skagafjarðar hefur sent ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála erindi þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi ríkisins við áætlunarflug til og frá Alexandersflugvelli á Sauðárkróki en að óbreyttu g
Meira

Nemendur hafðir fyrir rangri sök

Fyrir skömmu var sagt frá því að nemendur úr Skagafirði og Húnavatnssýslu á leið í framhaldsskóla á Akureyri hefðu látið dólgslega í áætlunarbíl sem fluttu þau í Eyjafjörðinn og m.a. kúkað á gólf bifreiðarinnar en ra...
Meira

Útsvar gæti farið í 14,8%

Fari svo að lagabreytingar um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitafélaga nái fram að ganga mun útsvarsprósenta í sveitarfélaginu Skagafirði hækka um 1,20 prósentustig og fara í 14,8% á árinu 2011. Að öðrum ko...
Meira

Prófin nálgast

Nú fer að líða að prófum í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en þann 1. des verða þau þreytt. Innritun fyrir vorönn 2011 stendur yfir og lýkur 3. desember. Sótt er um á heimasíðu skólans www.fnv.is undir hl...
Meira

Hvar er mjúki maðurinn? - Lýst er eftir Vigni Kjartanssyni !

Æðstaráð Molduxanna lýsir eftir Vigni Kjartanssyni, vara bakverði félagsins. Hann er stútungsmaður á hæð, andlitsdrættir hans eru óreglulegir, maðurinn er smámæltur og með öfugsnúinn limaburð. Vignir er hvítur á hörund og...
Meira

Og svo kom hlákan

Eftir kuldakafla að undanförnu hefur hann snúið sér í suðvestan og gerir spáin ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu eða rigningu með köflum í dag. Styttir upp í kvöld og úrkomulítið á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Meira