Skagafjörður

Ljósleiðaranet í hvert hús í Hlíðarhverfi

Nú er langþráðum áfanga náð í uppbyggingu ljósleiðaranets Gagnaveitu Skagafjarðar því tengivinnu í Hlíðahverfi á Sauðárkróki er lokið. Þar með hafa um 650 heimili í Skagafirði aðgang að gagnaflutningi eins og best geri...
Meira

Brunavarnarátak Bjarkanna

Fimmtudaginn 2.des. afhenti Lionsklúbburinn Björk öllum nemendum 2.bekkjar Árskóla bók um brunavarnir heimilanna. Tilgangur gjafarinnar er að virkja börnin sem eins konar „brunaverði heimilanna“  með forvarnarstarf í huga. Undanfar...
Meira

Sögustund í Skagafirði

Út er komin leiðsögn um hluta Skagafjarðar. Hljóðleiðsögn á geisladiski, bæklingur um nokkra sögufræga áningarstaði og gönguleiðsögn um Krókinn. Geisladiskurinn er settur í spilarann í bílnum, keyrt á jöfnum hraða hringur
Meira

Rúmar tvær milljónir til Norðurlands vestra

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði en þrítugasta og fjórða og jafnframt síðasta almenna úthlutun hans fór fram í gær. Alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 millj...
Meira

Flugfélagið Ernir á netinu

Nú er nú hægt að bóka flug með Flugfélaginu Erni á netinu. Hefur uppsetning á slíku kerfi verið í vinnslu síðustu vikur og gengið vonum framar. Þetta mun auðvelda fólki mikið ásamt því að mögulegt verður að bóka ódýr...
Meira

Útsvarsgreiðslur og tekjuskattur – tilkynning frá Sveitarfélaginu Skagafirði

Örlítils misskilnings hefur gætt vegna bókunar á fundi byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 25. nóvember sl. þess efnis að mögulega verði útsvarshlutfall árið 2011 í Sveitarfélaginu Skagafirði hækkað um 1,2 prós...
Meira

Allt í hakki

Eins og tryggir lesendur vefsins hafa sjálfsagt tekið eftir, hefur vefurinn verið í algjöru lamasessi síðustu tvo sólarhringa. Tókst óprúttnum aðilum að hakka vefinn.  Af þessum sökum hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir....
Meira

Árshátíð unglingastigs Árskóla

Mikið fjör var á fjölum Bifrastar í gær er 8. og 9. bekkingar Árskóla héldu árshátíð sína með stórskemmtilegum atriðum. En þar sem þú mátt alls ekki missa af þessu eru tvær sýningar fyrirhugaðar í dag kl. 17:00 og 20:00. ...
Meira

Stefanía vill meira spennandi umhverfi

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir brottfluttur Sauðárkróksbúi hefur sent Feyki línu þar sem hún biður vefinn að koma á framfæri þeirri ósk sinni að vefmyndavélin sem sýnir myndir frá Sauðárkróki verði færð á meira spenna...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira