Skagafjörður

Samstarfssamningur sveitarfélaganna um málefni fatlaðra undirritaður

Á föstudag var undirritaður á Siglufirði samningur sveitarfélaganna tíu sem mynda byggðasamlag málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Nýi samstarfssamningurinn byggir á eldir samningum sem sveitarfélögin í Húnavatnssýslum, Skaga...
Meira

Aprílgabb Feykis skemmtilegasta fréttin

Í þætti Hemma Gunna á Bylgjunni í gær sunnudag var aprílgabb Feykis um heimsætubita, ost úr brjóstamjólk valin skemmtilegasta frétt vikunnar. Þá höfðu Pressumenn áhuga á gabbinu og voru á laugardag með viðtal við Svavar Sigur...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir frost í morgunsárið er enn góð spá í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu veðri , en austan 5-10 m/s síðdegis og þykknar upp. Hægari vindur í nótt og á morgun og rigning af og til. Hiti 0 t...
Meira

Formannsskipti í Léttfeta

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki. Helstu tíðindi eru þau að formannsskipti urðu þar sem Guðmundur Sveinsson sem verið hefur þar í formannsstól s.l. átta ár gaf ekki kost á sér t...
Meira

Heimasætubiti – Nýr ostur úr brjóstamjólk kynntur í dag

Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki mun kynna Heimasætubita nýjan ost úr brjóstamjólk í Skagfirðingabúð í dag. Osturinn sem er mjög próteinríkur en jafnframt hitaeiningasnauður þykir henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hugar að ...
Meira

Velferðasjóði íþróttahreyfingarinnar komið á koppinn

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að veita 500.000 krónum í verkefni UMSS og Tindastóls sem hyggjast stofna velferðasjóð Íþróttahreyfingarinnar í Skagafirði í þeim tilgangi að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna si...
Meira

Breti frá Egyptalandi kennir golf

Golfklúbbarnir á Skagaströnd, Blönduósi og Sauðárkróki hafa ákveðið að ganga til samninga við breskan golfkennarann Richard Hughes. Hann starfar nú sem yfirkennari og rekstrarstjóri Orange Lakes Golf Resort í Egyptalandi en ætlar ...
Meira

Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.  Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Fo...
Meira

Ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi

Ráðstefna um ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi verður haldin föstudaginn 8. apríl kl. 13-17 í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt). Matís og Íslensk Matorka standa að ráðstefnunni o...
Meira

Starfsfólki hefur fjölgað um 18

Vísir greinir frá því að Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur aukið framleiðslu sína um 85 prósent það sem af er ári, ef miðað er við sama tíma í fyrra. Stóraukin eftirspurn eftir íslensku roði erlendis er helsta ástæða...
Meira