Skagafjörður

Tindastólsstúlkur með silfur á Íslandsmóti

Á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls er sagt frá því að stelpurnar í 7. flokki urðu í gær í öðru sæti í Íslandsmótinu annað árið í röð eftir úrslitamótið sem haldið var í Keflavík. Heimastúlkur urðu Ís...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV lagði fram á stjórnarfundi þann 15. mars s.l. upplýsingar um væntanlegt innihald nýs Vaxtarsamnings Norðurlands vestra sem áformað er að gildi tímabilið 2011- 2014. Gert er ráð fyrir a
Meira

Stígamót í Skagafirði

Guðrún Jónsdóttir og Þórunn Þórarinsdóttir talskonur Stígamóta voru á Sauðárkróki fyrir helgi en Stígamót hyggjast nú í apríl hefja þjónustu við íbúa á Norðurlandi vestra og mun Þórunn koma á Sauðárkrók og vera me
Meira

Áhugamálara vantar húsgögn

Áhugamálarar í Skagafirði hafa fengið gamla Gúttó á Sauðárkróki en undan farnar helgar hefur hópurinn verið að mála og gera fínt innan dyra svo hægt verði að hefja starfsemi í húsinu. Í ákalli frá hópnum á Facebook kemur...
Meira

Miðasala á Landsmót hafin

Miðasala Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til 3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændas...
Meira

Á heldur að hlýna

Heldur á að hlýna í dag en spáin geri ráð fyrir vestlægari átt, 8-13 ms og él. Vestan 13-18 á annesjum í nótt og fyrramálið. Frost 0 til 5 stig. Hvað færð á vegum varðar þá er krapi og snjór á öllum leiðum nema Þverárf...
Meira

Ákall til kvenna á Sauðárkróki

Í hartnær 120 ár hafa kvenfélögin í landinu verið gríðarlega mikilvæg samfélagsleg velferðarstoð. Kvenfélögin hafa ætíð starfað sem grasrótarsamtök sem hafa haft það að markmiði að styðja konur í þeim verkefnum sem hv
Meira

Grunnskólamót í hestaíþróttum– ráslisti

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið á sunnudag og hefst kl. 13:00. Alls eru skráningar 88 að tölu og allt útlit fyrir skemmtilegt mót. Keppt verður í fegurðarreið, tví-og þrígangi, fjórgangi og...
Meira

13 – 16 ára uppistandarar

Það er nóg um að vera í Húsi frítímans á Sauðárkróki flesta daga ársins en í kvöld föstudag munu unglingarnir ráða yfir húsinu en þetta föstudagskvöldið ætla þau að skemmta hvert öðru með uppistandi. Uppistand hefur u...
Meira

Gvendardagur á Hólum

Á vef Hólaskóla segir frá því að miðvikudaginn 16. mars, var boðað til árlegs Gvendardags hér heima að Hólum, nánar tiltekið í Auðunarstofu. Samkoman var haldin í samvinnu Hóladómkirkju, Guðbrandsstofnunar og Menntaskólans
Meira