Skagafjörður

Næturgisting í skólanum

það var mikið fjör hjá nemendum í fjórða SK í Árskóla í gærkvöld en krakkarnir héldu þá bekkjarkvöld í skólanum og enduðu síðan kvöldið með kennara sínum í rólegheitum í stofunni þar sem allur skarinn gisti í nótt....
Meira

Góð skoðun á Grensás en hverju ber að þakka mikinn likamlegan bata?

Þuríður Harpa var að koma úr skoðun á Grensás en yfirsjúkraþjálfari þar er vissum að sá árangur sem náðst hefur hafi komið með líkamsþjálfun en ekki stofnfrumum. Þuríður spyr á móti hvers vegan lömuðum sé ekki boðið...
Meira

Íslandsmeistaramót í Endurocross um helgina

Það verður mikið um að vera í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardaginn 20. nóvember nk. þegar Íslandsmeistaramót í Endurocross fer fram. Að sögn Eyþórs Jónassonar gengur undirbúningur vel og útlit fyrir hör...
Meira

Vantar ykkur nýjar hugmyndir fyrir gamla traktorinn?

Þá ættuð þið að kíkja á þetta ...........    http://www.youtube.com/watch?v=a1ThSi1wbqU
Meira

Þátttakendur á Þjóðfundi 2010 hvetja stjórnlagaþing og Alþingi til að virða niðurstöður fundarins

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. Flestir nýttu sér þetta og margir komu með tvær eða fleiri ábendingar, en samtal...
Meira

Maddömur vantar pott

Í upphafi aðventu ætla Maddömurnar á Sauðárkróki að bjóða gestum og gangandi sem um gamla bæinn fara upp á rjúkandi kjötsúpu í Maddömukoti eins og verið hefur undanfarin ár. Þegar kveikt verður á jólatrénu á Kirkjutor...
Meira

Dögg Pálsdóttir hrl. vinnur lögfræðiálit fyrir Skagfirðinga og Þingeyinga

Sveitarstjórnir Skagafjarðar og Norðurþings hafa sameiginlega óskað eftir fundi með heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd Alþings til að ræða niðurstöður lögfræðiálits sem Dögg Pálsdóttir hrl. hefur unnið fyrir sveitarst...
Meira

Stöð eitt komin í loftið

Hafnar eru útsendingar Stöðvar 1 um netið á slóðinni www.stod1.is og er um samfellda opna dagskrá án endurgjalds um að ræða. Stöð 1 mun vera fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin sem sendir út samfellda ótruflaða heildardagskrá í ...
Meira

Vígsla þjónustuborðs á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum er sagt frá því að eftir mikla vinnu við endurskoðun á stoðþjónustu skólans varð niðurstaðan sú að til að auka gæði þjónustu og auðvelda aðgengi að henni, yrði sett upp svokallað þj...
Meira

25 stiga sigur á Þórsurum í drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í Körfuknattleik gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöldi, þegar þeir unnu Þórsara í B-riðli Íslandsmótsins 53-78. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp um eitt sæti í riðlinum og e...
Meira