Skagafjörður

Völlurinn á Króknum ekki alveg til

„Nei, völlurinn næst ekki fyrir leikinn á morgun. Við náðum samkomulagi við andstæðinginn og KSÍ, þannig að við spilum útileik á morgun og verðum því með tvöfaldann leikdag hér 9. ágúst þegar bæði mfl kvk og mfl kvk leika heimaleiki föstudaginn fyrir Króksmót,“ sagði Adam Smári, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, þegar Feykir spurði hann í morgun hvort völlurinn væri klár fyrir leik karlaliðs Tindastóls..
Meira

Stærsta áskrorunin hefur verið að treysta örlögunum | Jón Gnarr

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Jón Gnarr gaf Feyki.
Meira

Ætlaði að verða læknir | Helga Þóris

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Í fréttatilkynningu sem barst frá Bændasamtökum Íslands segir að nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við keflinu af Örvari Þór Ólafssyni, sem tók við því hlutverki tímabundið í byrjun apríl sl. samhliða störfum sínum sem fjármálastjóri samtakanna. Hagvangur annaðist ráðningarferlið og sóttu 28 manns um stöðuna.
Meira

Var athafnasöm frá unga aldri | Halla Tómasdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nauðsynlegt að Virkja Bessastaði | Ástþór Magnússon

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Ástþór Magnússon gaf Feyki.
Meira

Framkvæmt við smábátahöfnina á Króknum

Nú standa yfir framkvæmdir við verkið Gamla bryggja Sauðárkróki – Gatnagerð 2023, en um er að ræða fyrsta áfanga í frágangi yfirborðs við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Í gær lauk malbikun og í framhaldi af því verður farið í kantsteina og jöfnun undir gangstéttar en í verkinu felst m.a. gerð niðurfallslagna í götu og plönum, auk lagfæringar á hæðarlegu svæðisins, með malbikun akbrautar og gangstétta ásamt gerð kantsteina.
Meira

Vill halda á lofti kyndli frjálslyndis og umburðarlyndis | Arnar Þór Jónsson

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Arnar Þór Jónsson gaf Feyki.
Meira

Áætlanir um tjaldsvæði við Sauðárgil úr sögunni

Skipulagsnefnd Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að hætta við frekari vinnslu á deiliskipulagi fyrir Tjaldsvæðið við Sauðárgil þar sem mikil andstaða kom fram við umræddar hugmyndir. Umrætt svæði er afþreyingar- og ferðamannasvæði í gildandi aðalskipulagi og þá samþykkt án athugasemda.
Meira

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum leikskóla í Varmahlíð

Það var gleðidagur í Varmahlíð í dag þegar börnin á leikskólanum Birkilundi tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum 550 fermetra leikskóla sem á að rísa við hlið Varmahlíðarskóla og rúma 65 börn. Einar E. Einarsson formaður byggðarráðs fór yfir sögu leikskólans í Varmahlíð áður en Kristófer Már Maronsson formaður fræðslunefndar tók svo til máls og óskaði tilvonandi nemendum, starfsfólki, foreldrum og íbúum innilega til hamingju með áfangann. . Það var svo hann Ísak Frosti Holzem sem tók allra fyrstu skóflustunguna áður en restin af börnunum fékk að moka.
Meira