Völlurinn á Króknum ekki alveg til
feykir.is
Skagafjörður
31.05.2024
kl. 14.54
„Nei, völlurinn næst ekki fyrir leikinn á morgun. Við náðum samkomulagi við andstæðinginn og KSÍ, þannig að við spilum útileik á morgun og verðum því með tvöfaldann leikdag hér 9. ágúst þegar bæði mfl kvk og mfl kvk leika heimaleiki föstudaginn fyrir Króksmót,“ sagði Adam Smári, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, þegar Feykir spurði hann í morgun hvort völlurinn væri klár fyrir leik karlaliðs Tindastóls..
Meira
