Skagafjörður

Svikapóstur á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki hefur fengið tilkynningu frá íbúa í bænum sem fékk bréf sent með pósti þar sem viðkomandi er kynnt að hann hafa unnið háa upphæð í lottó útdrætti á Spáni.  Við skoðun á tilkynningunni og upp...
Meira

Norðan bylur í Fljótum

Í Fljótum lítur vetur konungur nú í kaffi - sem og fleiri gestir, segir Arnþrúður Heimisdóttir í Fljótum.  Undanfarið hefur verið töluvert um útafkeyrslur í sveitinni, í hálku og slabbi, en nú hefur snjórinn bæst vð. Skól...
Meira

Þuríður í Delhí - Búin í skoðun

Fékk skoðun í morgun, ekki amalegt það. Annars ætlaði ég alls ekki að komast framúr í morgun, veit alveg hvaðan unglingarnir mínir hafa þennan ósið að eiga bágt með að vakna. Það var ekki fyrr en móðir mín var búin að ...
Meira

Spáin ekki björt

Hún er ekki björt spáin en veðurstofan varar við stormi á Ströndum og annesjum á NV-landi í kvöld og til morguns. Spáin gerir ráð fyrir norðan 5-13 m/s og él, einkum við sjóinn, en 13-20 og snjókoma undir hádegi, hvassast á an...
Meira

Guðrún Ósk vann silfur í fimmtarþraut meyja

Guðrún Ósk Gestsdóttir UMSS varð í 2. sæti í fimmtarþraut meyja (15-16) á MÍ í fjölþrautum frjálsíþrótta, sem fram fór í Reykjavík helgina 20-21. febrúar. Guðrún Ósk hlaut 2843stig, sem er hennar besti árangur í fimmtar...
Meira

Ný heimasíða Króksþrifs

Hreingerningafyrirtækið Króksþrif hefur nú eignast heimasíðu en ráðist var í gerð heimasíðunnar vegna mikillar eftirspurnar á þjónustu fyrirtækisins. Er heimasíðan hönnuð með það fyrir augum að gera viðskiptavinum fyrirt
Meira

Fjörug vika í Húsi frímtímans

Það verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en vikan enda síðan með afmælishátíð á sunnudag í tilefni að eins árs afmæli hússins. Dagskrá vikunar 22.-28. Febrúar   Mánudagur 22. Feb. Húsið opið frá 10:...
Meira

Gauti á uppleið stökk 4,60m í Stokkhólmi

Gauti Ásbjörnsson UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki á Sätraspelen í Stokkhólmi 21. febrúar. Gauti gerði sér lítið fyrir og stökk 4,60m og varð í 2. sæti á mótinu. Gauti hefur nú bætt árangur sinn innanhúss
Meira

Þuríður í Delhí - Þrír dagar af ævintýrum

Búin að vera hér í viku og ný vika á morgun, tíminn verður líklega ekkert svo lengi að líða hérna í þetta sinn. Sannkallað letilíf á okkur mæðgum í dag, enda leyfði ég mér að lesa langt fram á nótt í þriðju bókinni e...
Meira

Hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er með hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema. HR - Áskorunin er hönnunarkeppni sem er opin öllum þeim sem hvorki hafa lokið háskólanámi né eru skráðir í háskólanám. Keppe...
Meira