Skagafjörður

Svipmyndir af íþróttadegi Árskóla

Í dag var íþróttadagur Árskóla haldinn hátíðlegur þar sem allir nemendur skólans komu saman og léku sér í hinum ýmsu íþróttagreinum. Lokaatriðið var körfuboltaleikur milli kennara og 10.bekkinga. Leikurinn var æsispennandi...
Meira

Bróðir Svartúlfs fær frábæra dóma á Rjómanum

Hinn ferski norðanvindur getur hæglega róast og orðið að ljúfum andvara, en líklegra þykir mér þó að hann magnist upp í eitthvað meira, segir á Rjóminn.is. en þar er að finna plötudóm á Bróðir Svartúlfs sem fær 4 stjörnu...
Meira

Mótmæla niðurskurði

   Stjórn SSNV mótmælir harðlega þeim mikla niðurskurði sem heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki þurfa að taka á sig. Í bókun samtakanna segir að nú þegar hafi þjónusta þessara stofnana verið skert vegna ...
Meira

Öskudagsbúningar til leigu

Hjá Leikfélagi Sauðárkróks er hægt að leigja búninga fyrir hin ýmsu tilefni en það gæti hentað nú fyrir öskudaginn. Einnig er verið að selja gjafabréf á Sæluvikustykkið. Á heimasíðu Leikfélagsins segir að hver búningur ...
Meira

Vilja úrbætur á skólahúsnæði hið fyrsta

Skólaráð Árskóla á Sauðárkróki lýsir yfir þungum áhyggjum vegna húsnæðismála skólans. Í ályktun frá ráðinu segir að í mörg  ár hafi úrbóta verið beðið með mikilli þolinmæði,  þrátt fyrir að sú aðstaða sem...
Meira

Ekkert atvinnuleysi í Akrahreppi

Akrahreppur í Skagafirði er annað tveggja sveitarfélaga á landinu þar sem ekkert atvinnuleysi mældist í janúar. Hitt sveitarfélagi er Skorradalshreppur.  Eini munurinn á þessum tveimur sveitarfélögum er síðan sá að í Skorradal...
Meira

Svar við svari við svari við svari við ályktun

Snorri Styrkársson hefur sent Feyki.is svar við svari Gísla Árnasonar við grein Snorra sem upphaflega var svar við ályktun Gísla um samstarf Skagafjarðarhraðlestarinnar og sveitarfélagsins Skagafjarðar. Gísli Árnasyni finnst hart ...
Meira

Elvar og Fjóla hrepptu Dúddabeinið á Mjúkísmótinu

Mjúkísmótið fór fram laugardaginn 13. febrúar s.l. en það er keppni  sem fram fer á Holtstjörninni í Seyluhreppi hinum forna og hafa þeir einir keppnisrétt sem eiga land að tjörninni. Fjöldi manns fylgdist með spennandi keppni ...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um svokölluð ,,icesave-lög“ (lög nr. 1/2010) hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 28. janúar s.l. og verður opnunartími aukinn vegn...
Meira

Átak Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða við söfnun skjala sóknarnefnda um land allt

Biskup Íslands og Félag héraðskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. Sóknarnefndir hafa haft mikil áhrif á menningar- og trúarlíf landsmanna í gegnum tí...
Meira